Mercedes sigurvegari í Bakú Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. apríl 2019 14:24 Bottas fagnar í Bakú í dag vísir/getty Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas á Mercedes var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Ríkjandi heimsmeistari, Lewis Hamilton, einnig á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Bottas var á ráspól og voru þeir Mercedes félagar í sérflokki í dag. Mercedes er strax komið með góða forystu í liðakeppninni þar sem 74 stigum munar á Mercedes og Ferrari sem er í öðru sætinu eftir aðeins fjórar keppnir.FINAL CLASSIFICATION: Round 4, AzerbaijanBottas wins and takes the drivers' championship lead #F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/ZS4JTzooLc— Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas á Mercedes var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Ríkjandi heimsmeistari, Lewis Hamilton, einnig á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Bottas var á ráspól og voru þeir Mercedes félagar í sérflokki í dag. Mercedes er strax komið með góða forystu í liðakeppninni þar sem 74 stigum munar á Mercedes og Ferrari sem er í öðru sætinu eftir aðeins fjórar keppnir.FINAL CLASSIFICATION: Round 4, AzerbaijanBottas wins and takes the drivers' championship lead #F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/ZS4JTzooLc— Formula 1 (@F1) April 28, 2019
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira