Eik tryggði sig inn á CrossFit leikana 2019 og náði því í Sjanghæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 13:49 Oddrún Eik Gylfadóttir, Mynd/Instagram/eikgylfadottir Oddrún Eik Gylfadóttir bætist í hóp íslenskra keppenda á heimsleikunum í CrossFit í dag þegar hún náði öðru sæti á Asia CrossFit Championship. Asia CrossFit Championship fór fram í Sjanghæ í Kína frá 27. til 29. apil og var eitt að mótunum sem gaf þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst. Oddrún Eik varð í öðru sæti á eftir Kristinu Holte fór Noregi sem var þegar búin að tryggja sig inn á leikana. Eik fékk því sætið á heimsleikana næsta haust. Oddrún Eik náði ekki að vinna grein í keppninni en var í öðru sæti í fjórum fyrstu greinum og þriðja í þeirri fimmtu. View this post on Instagram#acc2019 women’s podium @holtekristin @eikgylfadottir @alethea_boon @supercleary #acc2019 #ACC #accmoments #asiacrossfitchampionship #chinainvitational # #crossfitgames #CrossFit #Sanctionals Programmed by @hamplan @reebok @cluster.ltd @concept2china @competitioncorner @wodproof @bearkomplex @wodproof @theclinic.international @precor @assaultairbike A post shared by Asia CrossFit Championship (@asiacrossfitchampionship) on Apr 29, 2019 at 3:28am PDT Þær Kristin Holte og Oddrún Eik voru í nokkrum sérflokki enda í efstu tveimur sætunum í fjórum fyrstu greinunum. Oddrún Eik fékk ekki bara sæti á heimsleikunum því hún vann sér einnig inn tvö þúsund dollara í verðlaunafé eða rúmlega 244 þúsund íslenskar krónur. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttur hafa allar tryggt sér sæti á heimsleikunum og Ísland á því að minnsta kosti fimm dætur á leikunum í ár. Allar þessar fimm voru með á heimsleikunum í fyrra. CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30 Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00 Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29. apríl 2019 09:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Oddrún Eik Gylfadóttir bætist í hóp íslenskra keppenda á heimsleikunum í CrossFit í dag þegar hún náði öðru sæti á Asia CrossFit Championship. Asia CrossFit Championship fór fram í Sjanghæ í Kína frá 27. til 29. apil og var eitt að mótunum sem gaf þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst. Oddrún Eik varð í öðru sæti á eftir Kristinu Holte fór Noregi sem var þegar búin að tryggja sig inn á leikana. Eik fékk því sætið á heimsleikana næsta haust. Oddrún Eik náði ekki að vinna grein í keppninni en var í öðru sæti í fjórum fyrstu greinum og þriðja í þeirri fimmtu. View this post on Instagram#acc2019 women’s podium @holtekristin @eikgylfadottir @alethea_boon @supercleary #acc2019 #ACC #accmoments #asiacrossfitchampionship #chinainvitational # #crossfitgames #CrossFit #Sanctionals Programmed by @hamplan @reebok @cluster.ltd @concept2china @competitioncorner @wodproof @bearkomplex @wodproof @theclinic.international @precor @assaultairbike A post shared by Asia CrossFit Championship (@asiacrossfitchampionship) on Apr 29, 2019 at 3:28am PDT Þær Kristin Holte og Oddrún Eik voru í nokkrum sérflokki enda í efstu tveimur sætunum í fjórum fyrstu greinunum. Oddrún Eik fékk ekki bara sæti á heimsleikunum því hún vann sér einnig inn tvö þúsund dollara í verðlaunafé eða rúmlega 244 þúsund íslenskar krónur. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttur hafa allar tryggt sér sæti á heimsleikunum og Ísland á því að minnsta kosti fimm dætur á leikunum í ár. Allar þessar fimm voru með á heimsleikunum í fyrra.
CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30 Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00 Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29. apríl 2019 09:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30
Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30
Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00
Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29. apríl 2019 09:00