Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2019 11:02 Meghan Markle og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í fyrra. Þau tilkynntu nokkrum mánuðum síðar að von væri á þeirra fyrsta barni. Getty/Samir Hussein Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hyggjast halda fæðingu fyrsta barns síns, sem væntanlegt er í heiminn á næstunni, út af fyrir sig fyrst um sinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Heimsbyggðin þarf því að bíða lengur eftir því að berja hið konunglega barn augum en vant er. Í tilkynningu segir að hertogahjónin séu afar þakklát öllum sem hafa sent þeim heillaóskir á meðgöngunni. Þau hafi hins vegar tekið þá ákvörðun að uppljóstra engu um fæðingu barnsins fyrr en þeim hafi gefist tækifæri til að fagna í einrúmi.Fjölmiðlar í Bretlandi virðast túlka fréttirnar sem staðfestingu þess efnis að erfinginn verði ekki „frumsýndur“ á fæðingardaginn ásamt foreldrum sínum, líkt og gert hefur verið í tilfelli allra barna hertogahjónanna af Cambridge. Þannig hafa Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja stillt sér upp á sjúkrahúströppunum í Lundúnum aðeins nokkrum klukkustundum eftir fæðingu barna sinna þriggja, þeirra Georgs, Karlottu og Lúðvíks. Mikil leynd hefur hvílt yfir meðgöngu og fæðingu barns þeirra Meghan og Harry hingað til. Ekkert hefur verið gefið út um fæðingardaginn þó að ljóst þyki að Meghan muni eiga innan fárra vikna, að öllum líkindum á öðrum spítala en Katrín, svilkona hennar, hefur fætt sín börn. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. 22. mars 2019 15:30 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4. mars 2019 14:44 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hyggjast halda fæðingu fyrsta barns síns, sem væntanlegt er í heiminn á næstunni, út af fyrir sig fyrst um sinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Heimsbyggðin þarf því að bíða lengur eftir því að berja hið konunglega barn augum en vant er. Í tilkynningu segir að hertogahjónin séu afar þakklát öllum sem hafa sent þeim heillaóskir á meðgöngunni. Þau hafi hins vegar tekið þá ákvörðun að uppljóstra engu um fæðingu barnsins fyrr en þeim hafi gefist tækifæri til að fagna í einrúmi.Fjölmiðlar í Bretlandi virðast túlka fréttirnar sem staðfestingu þess efnis að erfinginn verði ekki „frumsýndur“ á fæðingardaginn ásamt foreldrum sínum, líkt og gert hefur verið í tilfelli allra barna hertogahjónanna af Cambridge. Þannig hafa Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja stillt sér upp á sjúkrahúströppunum í Lundúnum aðeins nokkrum klukkustundum eftir fæðingu barna sinna þriggja, þeirra Georgs, Karlottu og Lúðvíks. Mikil leynd hefur hvílt yfir meðgöngu og fæðingu barns þeirra Meghan og Harry hingað til. Ekkert hefur verið gefið út um fæðingardaginn þó að ljóst þyki að Meghan muni eiga innan fárra vikna, að öllum líkindum á öðrum spítala en Katrín, svilkona hennar, hefur fætt sín börn.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. 22. mars 2019 15:30 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4. mars 2019 14:44 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Tölurnar á bak við brúðkaup aldarinnar Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu. 22. mars 2019 15:30
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48
Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4. mars 2019 14:44