Tónlistarhátíð í Hörpu í maí með helstu listamönnum þjóðarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2019 16:30 Frábærir listamenn koma fram í Hörpunni. Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. Þetta er í fyrsta skiptið sem sambærilegir tónleikar eru haldnir í Eldborg en miðasalan fór af stað í gær á tix.is. „Upphaflega hugmyndin var að búa til viðburð þar sem færir tökumenn gætu tekið upp tónleika með þeim sveitum sem við störfum fyrir sem myndu nýtast sem einskonar nafnspjald til bókara hérlendis og erlendis og auðvitað skapa menningarverðmæti í leiðinni. Sú hugmynd var fljót að vinda upp á sig og erum við ótrúlega spennt yfir því að halda tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu 24. og 25. maí,“ segir Árni Hrafn Kristmundsson, tónleikahaldari og umboðsmaður. „Það er gaman að geta gefið þessu æðislega listafólki sem við störfum fyrir kost á að spila í eins vel útbúnum sal og Eldborg er. Þar er allt tæknilega upp á tíu og möguleikarnir endalausir. Okkur hlakkar mikið til að vinna með hverjum og einum listamanni að sviðsetningunni og viljum við að tónleikarnir verði eins fjölbreyttir og atriðin eru mörg.“Sveitirnar leiða saman hesta sína á tveimur kvöldum en hver sveit spilar í u.þ.b. 20-30 mínútur. Fyrra kvöldið er með poppaðara ívafi þar sem mörg þekktustu nöfn poppsenunnar koma fram þar sem einna helst má nefna JóaPé x Króla, Bríet, Úlf Úlf og Daða Frey. Hljómsveitirnar eiga svo seinna kvöldið þar sem Moses Hightower, Valdimar og Warmland koma fram svo dæmi séu tekin. „Það verður stór LED skjár á sviðinu og hvetjum við listafólkið að nýta það sem opinn striga til að skapa myndheim í kring um tónlistina. Myndefni á tónleikum er allt annað listform sem þjónar að mörgu leiti svipuðum tilgangi og tónlistarmyndbönd.“ Dagskráin á hvoru kvöldi:Föstudagskvöldið 24. maíJóiPé x Króli Frid Daði Freyr Cell7 Bríet GDRN Úlfur ÚlfurLaugardagskvöldið 25. maíMoses Hightower Tómas Jónsson Salka og Sólkerfið Warmland Valdimar Elísabet Ormslev iamhelgi Reykjavík Tónlist Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. Þetta er í fyrsta skiptið sem sambærilegir tónleikar eru haldnir í Eldborg en miðasalan fór af stað í gær á tix.is. „Upphaflega hugmyndin var að búa til viðburð þar sem færir tökumenn gætu tekið upp tónleika með þeim sveitum sem við störfum fyrir sem myndu nýtast sem einskonar nafnspjald til bókara hérlendis og erlendis og auðvitað skapa menningarverðmæti í leiðinni. Sú hugmynd var fljót að vinda upp á sig og erum við ótrúlega spennt yfir því að halda tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu 24. og 25. maí,“ segir Árni Hrafn Kristmundsson, tónleikahaldari og umboðsmaður. „Það er gaman að geta gefið þessu æðislega listafólki sem við störfum fyrir kost á að spila í eins vel útbúnum sal og Eldborg er. Þar er allt tæknilega upp á tíu og möguleikarnir endalausir. Okkur hlakkar mikið til að vinna með hverjum og einum listamanni að sviðsetningunni og viljum við að tónleikarnir verði eins fjölbreyttir og atriðin eru mörg.“Sveitirnar leiða saman hesta sína á tveimur kvöldum en hver sveit spilar í u.þ.b. 20-30 mínútur. Fyrra kvöldið er með poppaðara ívafi þar sem mörg þekktustu nöfn poppsenunnar koma fram þar sem einna helst má nefna JóaPé x Króla, Bríet, Úlf Úlf og Daða Frey. Hljómsveitirnar eiga svo seinna kvöldið þar sem Moses Hightower, Valdimar og Warmland koma fram svo dæmi séu tekin. „Það verður stór LED skjár á sviðinu og hvetjum við listafólkið að nýta það sem opinn striga til að skapa myndheim í kring um tónlistina. Myndefni á tónleikum er allt annað listform sem þjónar að mörgu leiti svipuðum tilgangi og tónlistarmyndbönd.“ Dagskráin á hvoru kvöldi:Föstudagskvöldið 24. maíJóiPé x Króli Frid Daði Freyr Cell7 Bríet GDRN Úlfur ÚlfurLaugardagskvöldið 25. maíMoses Hightower Tómas Jónsson Salka og Sólkerfið Warmland Valdimar Elísabet Ormslev iamhelgi
Reykjavík Tónlist Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira