Fimleikafélagið: „Gat ekki boðið fólki í kringum mig lengur upp á þetta lengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 17:00 Bjarni varð tvisvar Íslandsmeistari með FH (2015 og 2016). Mynd/Obbosí Þriðji þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. Bjarna Þór Viðarssyni er fylgt eftir í þættinum en hann hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna erfiðra meiðsla. Í þættinum er Bjarna fylgt eftir í endurhæfingu, vinnunni í barnafataversluninni Bíum Bíum og á æskuslóðunum í Hafnarfirði. Þá er fylgst með blaðamannafundi þar sem Bjarni var kynntur sem einn af sérfræðingum Símans um enska boltann. Í lok þáttarins greinir Bjarni svo frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna. „Já, ég er hættur. Ég hef ekki sagt mörgum það en ákvað um daginn með konunni að ég gæti ekki boðið fólki í kringum mig upp á þetta lengur,“ segir Bjarni. „Ég er búinn að vera mikið meiddur. Þegar ég var úti voru 2-3 ár af ferlinum þar sem ég var bara fjarverandi. Það er erfitt að mæta í sjúkraþjálfun á hverjum einasta degi. Síðan þetta slys hérna á Íslandi. Ég er bara ekki búinn að ná mér og mun ekki ná mér fyrr en eftir marga mánuði þannig ég hef tekið þá ákvörðun að hætta. Ég hef alltaf saknað þess að spila, sérstaklega fyrir FH.“ Bjarni sneri aftur til FH 2015 eftir rúman áratug erlendis. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Bjarni var fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem keppti á EM í Danmörku 2011. Þá lék hann einn A-landsleik. Þriðja þátt annarrar seríu Fimleikafélagsins má sjá í heild sinni fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45 Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17 Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Þriðji þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. Bjarna Þór Viðarssyni er fylgt eftir í þættinum en hann hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna erfiðra meiðsla. Í þættinum er Bjarna fylgt eftir í endurhæfingu, vinnunni í barnafataversluninni Bíum Bíum og á æskuslóðunum í Hafnarfirði. Þá er fylgst með blaðamannafundi þar sem Bjarni var kynntur sem einn af sérfræðingum Símans um enska boltann. Í lok þáttarins greinir Bjarni svo frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna. „Já, ég er hættur. Ég hef ekki sagt mörgum það en ákvað um daginn með konunni að ég gæti ekki boðið fólki í kringum mig upp á þetta lengur,“ segir Bjarni. „Ég er búinn að vera mikið meiddur. Þegar ég var úti voru 2-3 ár af ferlinum þar sem ég var bara fjarverandi. Það er erfitt að mæta í sjúkraþjálfun á hverjum einasta degi. Síðan þetta slys hérna á Íslandi. Ég er bara ekki búinn að ná mér og mun ekki ná mér fyrr en eftir marga mánuði þannig ég hef tekið þá ákvörðun að hætta. Ég hef alltaf saknað þess að spila, sérstaklega fyrir FH.“ Bjarni sneri aftur til FH 2015 eftir rúman áratug erlendis. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Bjarni var fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem keppti á EM í Danmörku 2011. Þá lék hann einn A-landsleik. Þriðja þátt annarrar seríu Fimleikafélagsins má sjá í heild sinni fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45 Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17 Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45
Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17
Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00