Jason Momoa sendi einn höfunda Game of Thrones á bráðamóttöku Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2019 20:18 Ef það er eitthvað sem David Benioff, annar forsvarsmanna Game of Thrones, hefur lært af framleiðslu þáttanna, þá er það að skora ekki á Jason Momoa í „slap“-leiknum svokallaða. Ef það er eitthvað sem David Benioff, annar forsvarsmanna Game of Thrones, hefur lært af framleiðslu þáttanna, þá er það að skora ekki á Jason Momoa í „slap“-leiknum eins og hann er kallaður í Bandaríkjunum. Það er leikur sem gengur út á það að berja á hendur andstæðings þíns áður en hann kemur hendinni undan. Þetta gerði Benioff fyrir nokkrum árum á krá í Belfast og þurfti hann að fara á bráðamóttöku í kjölfarið. Benioff og D.B. Weiss, hinn forsvarsmaður Game of Thrones, segja frá þessu í nýrri teiknimynd sem hefur verið birt á Youtube-síðu HBO. Þar rifja þeir upp ferð á krá eftir að tökum lauk fyrir aðra þáttaröð Game of Thrones. Þá hafði Jason Momoa snúið aftur til að taka upp eitt lítið atriði og fóru þeir tveir og nokkrir leikarar saman á krá. Að endingu skoraði Benioff á Momoa og segist hann sjálfur hafa náð nokkrum góðum höggum á hann. Þar til hann hitti ekki og komið var að Momoa. Weiss segir að hann hafi ekki verið að fylgjast með í fyrstu en að endingu hafi lætin orðið til þess að allir voru farnir að fylgjast með. aðallega út af því að hendurnar á Benioff voru orðnar skærrauðar. Hann neitaði þó að gefast upp. Svo benti Emilia Clarke á að hendurnar á Benioff litu ekki eðlilega út. „Eins og hafnarboltahanskar með svarta dauða,“ sagði Benioff um hendurnar og allir voru sammála um að Momoa hefði borið sigur úr býtum. Þegar hann vaknaði morguninn eftir voru hendurnar á honum stokkbólgnar og giskaði Benioff á að þær væru tvöfaldar að stærð. Hann ákvað þó að fara í flug heim til sín til Los Angeles. Það fyrsta sem eiginkona hans sagði við hann þegar hann kom heim var að nú færi hann á bráðamóttökuna. Sem hann gerði. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ef það er eitthvað sem David Benioff, annar forsvarsmanna Game of Thrones, hefur lært af framleiðslu þáttanna, þá er það að skora ekki á Jason Momoa í „slap“-leiknum eins og hann er kallaður í Bandaríkjunum. Það er leikur sem gengur út á það að berja á hendur andstæðings þíns áður en hann kemur hendinni undan. Þetta gerði Benioff fyrir nokkrum árum á krá í Belfast og þurfti hann að fara á bráðamóttöku í kjölfarið. Benioff og D.B. Weiss, hinn forsvarsmaður Game of Thrones, segja frá þessu í nýrri teiknimynd sem hefur verið birt á Youtube-síðu HBO. Þar rifja þeir upp ferð á krá eftir að tökum lauk fyrir aðra þáttaröð Game of Thrones. Þá hafði Jason Momoa snúið aftur til að taka upp eitt lítið atriði og fóru þeir tveir og nokkrir leikarar saman á krá. Að endingu skoraði Benioff á Momoa og segist hann sjálfur hafa náð nokkrum góðum höggum á hann. Þar til hann hitti ekki og komið var að Momoa. Weiss segir að hann hafi ekki verið að fylgjast með í fyrstu en að endingu hafi lætin orðið til þess að allir voru farnir að fylgjast með. aðallega út af því að hendurnar á Benioff voru orðnar skærrauðar. Hann neitaði þó að gefast upp. Svo benti Emilia Clarke á að hendurnar á Benioff litu ekki eðlilega út. „Eins og hafnarboltahanskar með svarta dauða,“ sagði Benioff um hendurnar og allir voru sammála um að Momoa hefði borið sigur úr býtum. Þegar hann vaknaði morguninn eftir voru hendurnar á honum stokkbólgnar og giskaði Benioff á að þær væru tvöfaldar að stærð. Hann ákvað þó að fara í flug heim til sín til Los Angeles. Það fyrsta sem eiginkona hans sagði við hann þegar hann kom heim var að nú færi hann á bráðamóttökuna. Sem hann gerði.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira