Eiður Smári túrar með Evrópudeildarbikarinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2019 15:45 Eiður og Evrópudeildarbikarinn. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er staddur í London og með í för er Evrópudeildarbikarinn. Eiður kynnti bikarinn fyrir áhugasömum krökkum í Three Rivers akademíunni í London í dag. Hann ræddi við krakkana, gaf eiginhandaráritanir og stillti sér upp á myndum með þeim.#UELTrophyTour London Stop number 4 Featuring Eidur Gudjohnsen #UEL#DrivenByKiapic.twitter.com/jyJv0ck2VJ — UEFA Europa League (@EuropaLeague) April 5, 2019 Eiður endurtekur leikinn á morgun, þá ásamt David Seaman, fyrrverandi markverði Arsenal og enska landsliðsins. Á sínum langa ferli vann Eiður fjölmarga titla. Evrópudeildin var þó ekki þar á meðal. Eiður er nú aðstoðarþjálfari Arnars Þórs Viðarssonar með íslenska U-21 árs landsliðið. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fara fram næsta fimmtudag. Gamla liðið hans Eiðs, Chelsea, mætir þar Slavia Prag. Arsenal, hitt Lundúnaliðið sem er eftir í keppninni, mætir Napoli. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram á Ólympíuleikvanginum í Bakú í Aserbaídsjan 29. maí. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er staddur í London og með í för er Evrópudeildarbikarinn. Eiður kynnti bikarinn fyrir áhugasömum krökkum í Three Rivers akademíunni í London í dag. Hann ræddi við krakkana, gaf eiginhandaráritanir og stillti sér upp á myndum með þeim.#UELTrophyTour London Stop number 4 Featuring Eidur Gudjohnsen #UEL#DrivenByKiapic.twitter.com/jyJv0ck2VJ — UEFA Europa League (@EuropaLeague) April 5, 2019 Eiður endurtekur leikinn á morgun, þá ásamt David Seaman, fyrrverandi markverði Arsenal og enska landsliðsins. Á sínum langa ferli vann Eiður fjölmarga titla. Evrópudeildin var þó ekki þar á meðal. Eiður er nú aðstoðarþjálfari Arnars Þórs Viðarssonar með íslenska U-21 árs landsliðið. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fara fram næsta fimmtudag. Gamla liðið hans Eiðs, Chelsea, mætir þar Slavia Prag. Arsenal, hitt Lundúnaliðið sem er eftir í keppninni, mætir Napoli. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram á Ólympíuleikvanginum í Bakú í Aserbaídsjan 29. maí.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira