Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Andri Eysteinsson skrifar 5. apríl 2019 22:49 Frá vettvangi bílsprengju í Sómalíu Getty/Anadolu Agency Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan. Samkvæmt opinberum tölum hafa 110 loftárásir verið gerðar gegn al-Shabab í landinu á síðustu tveimur árum. Aðgerðir gegn al-Shabab hófust þó á stjórnartíð Barack Obama árið 2011. BBC greinir frá. Bandaríkin höfðu fyrir nokkrum vikum hafnað þeim staðhæfingum mannréttindasamtakanna Amnesty International að 14 óbreyttir borgarar hafi látist í fimm loftárásum í Sómalíu. Bandaríkin höfðu haldið því fram að 800 hafi látist í loftárásum hersins, allt vígamenn. Annað hefur nú komið á daginn. Niðurstöður rannsóknar innra eftirlits Bandaríkjahers voru kynntar á blaðamannafundi í dag. Þar viðurkenndu hernaðaryfirvöld að kona og barn hafi látist í loftárás sem gerð var í apríl í fyrra, í árásinni létust, auk mæðginanna, fjórir vígamenn al-Shabab. Amnesty International sagði að viðurkenning Bandaríkjanna væri mikilvægt skref fram á við en væri enn bara fyrsta skrefið. „Fjölskylda þeirra sem létust mun ekki finna neina huggun í þessari viðurkenningu Bandaríkjanna“ sagði Daphne Eviatar hjá Bandaríkjadeild Amnesty við BBC. Bandaríkin Sómalía Tengdar fréttir „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan. Samkvæmt opinberum tölum hafa 110 loftárásir verið gerðar gegn al-Shabab í landinu á síðustu tveimur árum. Aðgerðir gegn al-Shabab hófust þó á stjórnartíð Barack Obama árið 2011. BBC greinir frá. Bandaríkin höfðu fyrir nokkrum vikum hafnað þeim staðhæfingum mannréttindasamtakanna Amnesty International að 14 óbreyttir borgarar hafi látist í fimm loftárásum í Sómalíu. Bandaríkin höfðu haldið því fram að 800 hafi látist í loftárásum hersins, allt vígamenn. Annað hefur nú komið á daginn. Niðurstöður rannsóknar innra eftirlits Bandaríkjahers voru kynntar á blaðamannafundi í dag. Þar viðurkenndu hernaðaryfirvöld að kona og barn hafi látist í loftárás sem gerð var í apríl í fyrra, í árásinni létust, auk mæðginanna, fjórir vígamenn al-Shabab. Amnesty International sagði að viðurkenning Bandaríkjanna væri mikilvægt skref fram á við en væri enn bara fyrsta skrefið. „Fjölskylda þeirra sem létust mun ekki finna neina huggun í þessari viðurkenningu Bandaríkjanna“ sagði Daphne Eviatar hjá Bandaríkjadeild Amnesty við BBC.
Bandaríkin Sómalía Tengdar fréttir „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
„Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45
62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11
Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51