Kylfingur lést á hótelherbergi sínu í miðju golfmóti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2019 13:30 Arie Irawan var 28 ára gamall og hann lætur eftir sig eiginkonu, Marina. vísir/getty Keppni var hætt á Sanya Championship mótinu á kínversku PGA mótaröðinni eftir að einn kylfinganna í mótinu lést á hótelherbergi sínu. BBC greinr frá því að Arie Irawan, 28 ára kylfingur frá Malasíu, hafi látist á hótelherbergi sínu á kínversku eyjunni Hainan þar sem Sanya Championship mótið fór fram. Tilkynning frá PGA sagði að andlát Irawan hafi að því virðist verið af náttúrulegum sökum en rannsókn á málinu er þó ekki lokið. Irawan hafði verið atvinnukylfingur frá því árið 2013 og hann átti tvo sigra á Asian Development Tour frá því 2015. Hann var úr leik á Sanya Championship eftir að hafa ekki komist í gegnum niðurskurðinn. Mótshaldarar ákváðu að aflýsa lokahring mótsins að virðingu við Irawan og fjölskyldu hans og því varð Trevor Sluman krýndur sigurvegari, en hann leiddi mótið eftir 54 holur. „PGA og kínverska golfsambandið syrgja fráfall eins af meðlimum okkar og votta samúð sína til konu Arie, Marina, og foreldra hans,“ sagði í tilkynningu frá PGA. Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Keppni var hætt á Sanya Championship mótinu á kínversku PGA mótaröðinni eftir að einn kylfinganna í mótinu lést á hótelherbergi sínu. BBC greinr frá því að Arie Irawan, 28 ára kylfingur frá Malasíu, hafi látist á hótelherbergi sínu á kínversku eyjunni Hainan þar sem Sanya Championship mótið fór fram. Tilkynning frá PGA sagði að andlát Irawan hafi að því virðist verið af náttúrulegum sökum en rannsókn á málinu er þó ekki lokið. Irawan hafði verið atvinnukylfingur frá því árið 2013 og hann átti tvo sigra á Asian Development Tour frá því 2015. Hann var úr leik á Sanya Championship eftir að hafa ekki komist í gegnum niðurskurðinn. Mótshaldarar ákváðu að aflýsa lokahring mótsins að virðingu við Irawan og fjölskyldu hans og því varð Trevor Sluman krýndur sigurvegari, en hann leiddi mótið eftir 54 holur. „PGA og kínverska golfsambandið syrgja fráfall eins af meðlimum okkar og votta samúð sína til konu Arie, Marina, og foreldra hans,“ sagði í tilkynningu frá PGA.
Golf Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira