Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. apríl 2019 19:15 Hannes á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Hannes Þór Halldórsson segir að hann hafi tekið ákvörðunina með landsliðið í huga að ganga í raðir Vals í Pepsi Max-deild karla. Hannes skrifaði í dag undir samning við Val en hann segir að það séu margar ástæður fyrir því að hann skrifi undir samning við Íslandsmeistaranna. „Það eru margar ástæður fyrir því. Ég var ekki að spila í Aserbaídsjan og mér fannst ég verða komast í umhverfi þar sem ég væri að spila reglulega,“ sagði Hannes í samtali við Arnar Björnsson. „Ég hefði getað elt einhverja stutta samninga úti í Skandinavíu og haldið mér þar úti en svo er fjölskyldan búin að vera á flakki í fimm til sex ár. Það var góður tími til þess að koma heim. Það var komin þreyta að vera á flakki.“ „Það eru spennandi tímar hérna í Val. Ég skynja kraft og stemningu í félaginu. Mér fannst það heillandi og þess vegna tek ég þessa ákvörðun. Mig langaði að koma heim og úr því að sú ákvörðun lá fyrir fannst mér Valur fýsilegasti kosturinn.“ Aðspurður um hversu langt er síðan hann og Valur hófu viðræðurnar svaraði Hannes: „Það er ekki langt síðan það var gengið frá þessu formlega. Ég vissi af áhuga Vals og fleiri liða í einhvern tíma. Ég hef verið að fá símtöl reglulega eftir að það var ljóst að ég væri kominn út í kuldann í Aserbaídsjan.“ „Þetta er búið að vera óformlegt í smá tíma en við gengum frá þessu almennilega fyrir nokkrum dögum,“ en hvernig sér hann myndina varðandi landsliðssætið er hann er kominn heim í Pepsi Max-deildina? „Ég er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar. Ég vil spila með landsliðinu á EM 2020. Það er stærsti faktorinn. Það hefði ekki verið neitt mál að taka eitt ár í viðbót úti og sitja þar á bekknum. Það hefði skilað ýmsu jákvæðu.“ „Það hefði hins vegar þýtt að ég hefði koðnað niður sem fótboltamaður og fyrst og fremst er mikilvægt fyrir mig að spila. Ég leit á það að ég þyrfti að koma mér burt og hvar ég nákvæmlega sé að spila, skiptir ekki miklu máli.“ Viðtalið í heild sinni við Hannes má sjá hér að neðan.Klippa: Viðtal við Hannes Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson segir að hann hafi tekið ákvörðunina með landsliðið í huga að ganga í raðir Vals í Pepsi Max-deild karla. Hannes skrifaði í dag undir samning við Val en hann segir að það séu margar ástæður fyrir því að hann skrifi undir samning við Íslandsmeistaranna. „Það eru margar ástæður fyrir því. Ég var ekki að spila í Aserbaídsjan og mér fannst ég verða komast í umhverfi þar sem ég væri að spila reglulega,“ sagði Hannes í samtali við Arnar Björnsson. „Ég hefði getað elt einhverja stutta samninga úti í Skandinavíu og haldið mér þar úti en svo er fjölskyldan búin að vera á flakki í fimm til sex ár. Það var góður tími til þess að koma heim. Það var komin þreyta að vera á flakki.“ „Það eru spennandi tímar hérna í Val. Ég skynja kraft og stemningu í félaginu. Mér fannst það heillandi og þess vegna tek ég þessa ákvörðun. Mig langaði að koma heim og úr því að sú ákvörðun lá fyrir fannst mér Valur fýsilegasti kosturinn.“ Aðspurður um hversu langt er síðan hann og Valur hófu viðræðurnar svaraði Hannes: „Það er ekki langt síðan það var gengið frá þessu formlega. Ég vissi af áhuga Vals og fleiri liða í einhvern tíma. Ég hef verið að fá símtöl reglulega eftir að það var ljóst að ég væri kominn út í kuldann í Aserbaídsjan.“ „Þetta er búið að vera óformlegt í smá tíma en við gengum frá þessu almennilega fyrir nokkrum dögum,“ en hvernig sér hann myndina varðandi landsliðssætið er hann er kominn heim í Pepsi Max-deildina? „Ég er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar. Ég vil spila með landsliðinu á EM 2020. Það er stærsti faktorinn. Það hefði ekki verið neitt mál að taka eitt ár í viðbót úti og sitja þar á bekknum. Það hefði skilað ýmsu jákvæðu.“ „Það hefði hins vegar þýtt að ég hefði koðnað niður sem fótboltamaður og fyrst og fremst er mikilvægt fyrir mig að spila. Ég leit á það að ég þyrfti að koma mér burt og hvar ég nákvæmlega sé að spila, skiptir ekki miklu máli.“ Viðtalið í heild sinni við Hannes má sjá hér að neðan.Klippa: Viðtal við Hannes
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira