Kristbjörg stolt en með tárin í augunum að þurfa kveðja Cardiff Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2019 15:30 Kristbjörg Jónasdóttir kyssir hér eiginmann sinn Aron Einar Gunnarsson áður en hann hélt á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu síðastliðið sumar. VÍSIR/EGILLA „Ég veit að þetta gæti hljómað frekar dramatískt en ég er í raun að tárast við að skrifa þetta,“ segir fitnessdrottningin Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar, í vikunni. Kristbjörg gat loksins tjáð sig um málið eftir að fréttirnar um vistaskiptin komu út „Ég er ótrúlega spennt fyrir þessu en á sama tíma mjög leið að vera fara frá þessum stað,“ segir Kristbjörg en fjölskyldan hefur búið í Cardiff í sex ár. „Báðir drengirnir okkar eru fæddir hér, við eigum falleg hús hér og höfum kynnst yndislegu fólki hér sem við hittum á hverjum degi. Ég er því miður mín að vera yfirgefa Cardiff og við verðum ævinlega þakklát fyrir allt það yndislega fólk sem við höfum kynnst hér og eigum vini fyrir lífstíð eftir dvöl okkar.“ Kristbjörg segist vera stolt af eiginmanninum að taka þetta skref á hans ferli. „Þetta verður mikil breyting fyrir okkur en á meðan þessi litla fjölskylda er saman, þá tek ég þessari áskorun með opnum örmum. Við ætlum að njóta þess að vera hér næstu mánuði.“ Hér að neðan má sjá færslu Kristbjargar. View this post on Instagram So the news are out and as some of you know we'll be moving to Qatar in the summer. I know this might sound dramatic haha but I'm actually tearing up as I'm writing this I'm really excited for a change but at the same time so sad to be leaving here. I have lived here 6 years now, both of our boys were born here, we have a beautiful house here, we have gotten to know and have people in our life and some that we see everyday that I'm absolutely gutted to be leaving Cardiff, Porthcawl and of course Brynna, has been a “home” to us and we'll be forever grateful for all the amazing people we have gotten to know here so far Its not the end of it though cause we have made friends for life _ Last few weeks have been quite busy organising the moving, putting our house on sale and packing so it has kept me quite busy _ I'm really proud and excited for Arons next step in his career and grateful for being a part of it It will be a big change but as long as our little family is together I take new adventures with open arms _ But lets not forget its not the end of our Cardiff journey and we are not going just yet...There are still few games left and I know Aron is concentrating on finishing them, helping his team to stay up in the PL. He has been here 8 years now and his love for the club, the staff, the fans and the team mates is so real I know he'll give everything he's got and finish his last season here strong _ We'll be enjoying every single day we have left here @arongunnarsson A post shared by Kris J (@krisjfitness) on Mar 20, 2019 at 4:30am PDT Tímamót Tengdar fréttir Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. 18. mars 2019 19:07 Aron Einar: Vildi vinna aftur með Heimi Aron Einar Gunnarsson vildi fá tækifæri til að prófa eitthvað nýtt eftir að hafa verið á Bretlandseyjum í ellefu ár. Hann er á leið til Katar í sumar. 19. mars 2019 19:15 Al Arabi staðfestir tveggja ára samning Arons Miðjumaðurinn yfirgefur Bretlandseyjar. 19. mars 2019 17:29 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
„Ég veit að þetta gæti hljómað frekar dramatískt en ég er í raun að tárast við að skrifa þetta,“ segir fitnessdrottningin Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar, í vikunni. Kristbjörg gat loksins tjáð sig um málið eftir að fréttirnar um vistaskiptin komu út „Ég er ótrúlega spennt fyrir þessu en á sama tíma mjög leið að vera fara frá þessum stað,“ segir Kristbjörg en fjölskyldan hefur búið í Cardiff í sex ár. „Báðir drengirnir okkar eru fæddir hér, við eigum falleg hús hér og höfum kynnst yndislegu fólki hér sem við hittum á hverjum degi. Ég er því miður mín að vera yfirgefa Cardiff og við verðum ævinlega þakklát fyrir allt það yndislega fólk sem við höfum kynnst hér og eigum vini fyrir lífstíð eftir dvöl okkar.“ Kristbjörg segist vera stolt af eiginmanninum að taka þetta skref á hans ferli. „Þetta verður mikil breyting fyrir okkur en á meðan þessi litla fjölskylda er saman, þá tek ég þessari áskorun með opnum örmum. Við ætlum að njóta þess að vera hér næstu mánuði.“ Hér að neðan má sjá færslu Kristbjargar. View this post on Instagram So the news are out and as some of you know we'll be moving to Qatar in the summer. I know this might sound dramatic haha but I'm actually tearing up as I'm writing this I'm really excited for a change but at the same time so sad to be leaving here. I have lived here 6 years now, both of our boys were born here, we have a beautiful house here, we have gotten to know and have people in our life and some that we see everyday that I'm absolutely gutted to be leaving Cardiff, Porthcawl and of course Brynna, has been a “home” to us and we'll be forever grateful for all the amazing people we have gotten to know here so far Its not the end of it though cause we have made friends for life _ Last few weeks have been quite busy organising the moving, putting our house on sale and packing so it has kept me quite busy _ I'm really proud and excited for Arons next step in his career and grateful for being a part of it It will be a big change but as long as our little family is together I take new adventures with open arms _ But lets not forget its not the end of our Cardiff journey and we are not going just yet...There are still few games left and I know Aron is concentrating on finishing them, helping his team to stay up in the PL. He has been here 8 years now and his love for the club, the staff, the fans and the team mates is so real I know he'll give everything he's got and finish his last season here strong _ We'll be enjoying every single day we have left here @arongunnarsson A post shared by Kris J (@krisjfitness) on Mar 20, 2019 at 4:30am PDT
Tímamót Tengdar fréttir Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. 18. mars 2019 19:07 Aron Einar: Vildi vinna aftur með Heimi Aron Einar Gunnarsson vildi fá tækifæri til að prófa eitthvað nýtt eftir að hafa verið á Bretlandseyjum í ellefu ár. Hann er á leið til Katar í sumar. 19. mars 2019 19:15 Al Arabi staðfestir tveggja ára samning Arons Miðjumaðurinn yfirgefur Bretlandseyjar. 19. mars 2019 17:29 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Aron Einar: Vildi vinna aftur með Heimi Aron Einar Gunnarsson vildi fá tækifæri til að prófa eitthvað nýtt eftir að hafa verið á Bretlandseyjum í ellefu ár. Hann er á leið til Katar í sumar. 19. mars 2019 19:15
Al Arabi staðfestir tveggja ára samning Arons Miðjumaðurinn yfirgefur Bretlandseyjar. 19. mars 2019 17:29
Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00