Boeing ætlar að hætta að rukka fyrir viðbótaröryggi Kjartan Kjartansson skrifar 21. mars 2019 18:44 Brak úr eþíópísku Boeing-vélinni sem hrapaði 13. mars. Vísir/EPA Öryggiskerfi sem flugvélaframleiðandinn Boeing seldi flugfélögum aukalega voru ekki til staðar í 737 Max-vélunum sem hröpuðu í Indónesíu og Eþíópíu. Fyrirtækið ætlar að gera kerfin að staðalbúnaði þegar hugbúnaðaruppfærsla sem það hefur unnið að eftir flugslysin mannskæðu verður tilbúin.Reuters-fréttastofan segir að kerfin, sem voru seld sem aukahlutir, hefðu mögulega getað greint vandamálin sem urðu flugvélunum tveimur að falli. Tæplega 350 manns fórust í slysunum tveimur.New York Times segir að Boeing hafi rukkað flugfélög upp í topp fyrir aukahlutina. Mörg flugfélög, þar á meðal lágjaldaflugfélög eins og Lion Air, indónesíska flugfélagið, sleppi því að kaupa þá og eftirlitsaðilar geri ekki kröfu um að þeir séu til staðar. Líkindin hafa fundist með slysunum og hefur athyglin beinst að sjálfstýringu vélanna sem tekin var í notkun fyrir tveimur árum. Grunur leikur á að rangar upplýsingar frá skynjara gætu hafa virkjað kerfi sem á að koma í veg fyrir að vélin fari í ofris í tilfelli Lion Air-vélarinnar. Mögulegt er talið að aukahlutirnir, mælar sem sýndu annars vegar upplýsingar úr afstöðuskynjurum og hins vegar sem gæfu til kynna ef misræmi væri á milli upplýsinga frá skynjurunum, hefðu getað hjálpað flugmönnum vélanna á Indónesíu og í Eþíópíu að átta sig á að eitthvað bjátaði á fyrr.Rukka því þau geta það Boeing vinnur nú að hugbúnaðaruppfærslu fyrir 737 Max-vélarnar sem voru kyrrsettar skömmu eftir slysið á Indónesíu. New York Times segir að mælirinn sem gefur til kynna að misræmi sé í upplýsingum frá skynjurum verði staðalbúnaður í þeirri uppfærslu. Engu að síður verður afstöðumælirinn en valkvæður og þurfa flugfélög að kaupa hann aukalega. Björn Fehrm, greinandi hjá flugmálaráðgjafarfyrirtækinu Leeham, segir við bandaríska blaðið að þeir mælar kosti svo gott sem ekki neitt fyrir flugfélög að setja upp. „Boeing rukkar fyrir þá vegna þess að þau geta það en þeir eru lykilatriði fyrir öryggi,“ segir Fehrm. Bandarísk yfirvöld hafa nú hafið rannsókn á því hvernig Flugmálastofnun Bandaríkjanna (FAA) vottaði 737 Max-vélar Boeing.Fréttin hefur verið uppfærð. Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugriti vélarinnar sýnir líkindi með slysinu í Indónesíu Gögn úr flugrita flugvélar Ethiopian Airlines sem hrapaði fyrir viku síðan sýna fram á líkindi með flugslysinu í Indónesíu sem átti sér stað í október í fyrra. 17. mars 2019 18:18 Hugbúnaðaruppfærslan á lokametrunum Forstjóri Boeing sendir frá sér yfirlýsingu. 17. mars 2019 23:29 Upptökur gefa í skyn að flugmennirnir hafi ekki áttað sig á vandanum Flugmenn Lion Air Boeing 737 MAX frá Indónesíu börðust við sjálfstýringu flugvélarinnar og flettu bæklingum til að reyna að komast til botns í því af hverju flugvél þeirra lækkaði flugið. 20. mars 2019 10:45 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Sjá meira
Öryggiskerfi sem flugvélaframleiðandinn Boeing seldi flugfélögum aukalega voru ekki til staðar í 737 Max-vélunum sem hröpuðu í Indónesíu og Eþíópíu. Fyrirtækið ætlar að gera kerfin að staðalbúnaði þegar hugbúnaðaruppfærsla sem það hefur unnið að eftir flugslysin mannskæðu verður tilbúin.Reuters-fréttastofan segir að kerfin, sem voru seld sem aukahlutir, hefðu mögulega getað greint vandamálin sem urðu flugvélunum tveimur að falli. Tæplega 350 manns fórust í slysunum tveimur.New York Times segir að Boeing hafi rukkað flugfélög upp í topp fyrir aukahlutina. Mörg flugfélög, þar á meðal lágjaldaflugfélög eins og Lion Air, indónesíska flugfélagið, sleppi því að kaupa þá og eftirlitsaðilar geri ekki kröfu um að þeir séu til staðar. Líkindin hafa fundist með slysunum og hefur athyglin beinst að sjálfstýringu vélanna sem tekin var í notkun fyrir tveimur árum. Grunur leikur á að rangar upplýsingar frá skynjara gætu hafa virkjað kerfi sem á að koma í veg fyrir að vélin fari í ofris í tilfelli Lion Air-vélarinnar. Mögulegt er talið að aukahlutirnir, mælar sem sýndu annars vegar upplýsingar úr afstöðuskynjurum og hins vegar sem gæfu til kynna ef misræmi væri á milli upplýsinga frá skynjurunum, hefðu getað hjálpað flugmönnum vélanna á Indónesíu og í Eþíópíu að átta sig á að eitthvað bjátaði á fyrr.Rukka því þau geta það Boeing vinnur nú að hugbúnaðaruppfærslu fyrir 737 Max-vélarnar sem voru kyrrsettar skömmu eftir slysið á Indónesíu. New York Times segir að mælirinn sem gefur til kynna að misræmi sé í upplýsingum frá skynjurum verði staðalbúnaður í þeirri uppfærslu. Engu að síður verður afstöðumælirinn en valkvæður og þurfa flugfélög að kaupa hann aukalega. Björn Fehrm, greinandi hjá flugmálaráðgjafarfyrirtækinu Leeham, segir við bandaríska blaðið að þeir mælar kosti svo gott sem ekki neitt fyrir flugfélög að setja upp. „Boeing rukkar fyrir þá vegna þess að þau geta það en þeir eru lykilatriði fyrir öryggi,“ segir Fehrm. Bandarísk yfirvöld hafa nú hafið rannsókn á því hvernig Flugmálastofnun Bandaríkjanna (FAA) vottaði 737 Max-vélar Boeing.Fréttin hefur verið uppfærð.
Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugriti vélarinnar sýnir líkindi með slysinu í Indónesíu Gögn úr flugrita flugvélar Ethiopian Airlines sem hrapaði fyrir viku síðan sýna fram á líkindi með flugslysinu í Indónesíu sem átti sér stað í október í fyrra. 17. mars 2019 18:18 Hugbúnaðaruppfærslan á lokametrunum Forstjóri Boeing sendir frá sér yfirlýsingu. 17. mars 2019 23:29 Upptökur gefa í skyn að flugmennirnir hafi ekki áttað sig á vandanum Flugmenn Lion Air Boeing 737 MAX frá Indónesíu börðust við sjálfstýringu flugvélarinnar og flettu bæklingum til að reyna að komast til botns í því af hverju flugvél þeirra lækkaði flugið. 20. mars 2019 10:45 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Sjá meira
Flugriti vélarinnar sýnir líkindi með slysinu í Indónesíu Gögn úr flugrita flugvélar Ethiopian Airlines sem hrapaði fyrir viku síðan sýna fram á líkindi með flugslysinu í Indónesíu sem átti sér stað í október í fyrra. 17. mars 2019 18:18
Upptökur gefa í skyn að flugmennirnir hafi ekki áttað sig á vandanum Flugmenn Lion Air Boeing 737 MAX frá Indónesíu börðust við sjálfstýringu flugvélarinnar og flettu bæklingum til að reyna að komast til botns í því af hverju flugvél þeirra lækkaði flugið. 20. mars 2019 10:45