Hugbúnaðaruppfærsla Boeing skref í átt að flugi Sighvatur Jónsson skrifar 25. mars 2019 14:30 Tveir flugmenn Icelandair verða fulltrúar félagsins á fundi hjá flugvélaframleiðandanum Boeing á miðvikudaginn. Mynd/Icelandair Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. Forstjóri Icelandair Group, Bogi Nils Bogason, sagði í fréttum Stöðvar í gærkvöldi, í tengslum við viðræðuslit vegna WOW air, að ef frekari töf yrði á því að félagið gæti tekið Max vélarnar frá Boeing aftur í notkun væru aðra lausnir til skoðunar. Meðal annars að leigja vélar tímabundið. Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair, segir að félagið gæti vantað flugvélar í sumar þar sem ekki liggi fyrir hversu lengi Boeing vélarnar verði kyrrsettar. Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns, flugstjórum, tæknisérfræðingum og fulltrúum hinna ýmsu yfirvalda, til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. Jens Þórðarsson segir að tveir flugmenn Icelandair fari á fundinn.Grunsamlegur hugbúnaður uppfærður Boeing hefur unnið að uppfærslu hugbúnaðar Max vélanna en hann hefur verið talinn hugsanleg ástæða þess að tvær þeirra fórust. „Ef að þessi tvö slys í Eþíópíu og Indónesíu eru svipaðs eðlis þá er þessi hugbúnaður sennilega skref í átt að því að auðvelda það að réttlæta flug vélanna,“ segir Jens. Aðspurður um hversu langt ferli það geti verið að heimila flug Max véla Boeing á ný segir Jens að yfirvöld fari gaumgæfilega í gegnum málið. „Þau munu væntanlega gera sérstakar kröfur til þess að þetta verði vottað áður en þau heimila flug á vélunum, umfram það sem er venjulega gert,“ segir Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair. Boeing Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. Forstjóri Icelandair Group, Bogi Nils Bogason, sagði í fréttum Stöðvar í gærkvöldi, í tengslum við viðræðuslit vegna WOW air, að ef frekari töf yrði á því að félagið gæti tekið Max vélarnar frá Boeing aftur í notkun væru aðra lausnir til skoðunar. Meðal annars að leigja vélar tímabundið. Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair, segir að félagið gæti vantað flugvélar í sumar þar sem ekki liggi fyrir hversu lengi Boeing vélarnar verði kyrrsettar. Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns, flugstjórum, tæknisérfræðingum og fulltrúum hinna ýmsu yfirvalda, til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. Jens Þórðarsson segir að tveir flugmenn Icelandair fari á fundinn.Grunsamlegur hugbúnaður uppfærður Boeing hefur unnið að uppfærslu hugbúnaðar Max vélanna en hann hefur verið talinn hugsanleg ástæða þess að tvær þeirra fórust. „Ef að þessi tvö slys í Eþíópíu og Indónesíu eru svipaðs eðlis þá er þessi hugbúnaður sennilega skref í átt að því að auðvelda það að réttlæta flug vélanna,“ segir Jens. Aðspurður um hversu langt ferli það geti verið að heimila flug Max véla Boeing á ný segir Jens að yfirvöld fari gaumgæfilega í gegnum málið. „Þau munu væntanlega gera sérstakar kröfur til þess að þetta verði vottað áður en þau heimila flug á vélunum, umfram það sem er venjulega gert,“ segir Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair.
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira