Eftirlit Samgöngustofu með flugrekstrarleyfum ávallt í samræmi við tilefni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. mars 2019 18:45 Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og núverandi formaður Íslandsstofu gagnrýndi eftirlitsaðila með flugrekstri á Íslandi harðlega í viðtali þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist hugsi yfir hlutverki þeirra og nefndi sérstaklega Samgöngustofu og Isavia, sér í lagi í ljósi þess að það síðar nefnda kyrrsetti flugvél Flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli fyrr í vetur vegna skuldar við fyrirtækið. Þá kyrrsetti Isavia flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli árið 2017 vegna ógreiddra þjónustugjalda. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við Sam evrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. „Í þeirri reglugerð er meðal annars heimild til að leyfa endurskipulagningu á rekstri,“ segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri SamgöngustofuVísir/EgillAllar sviðsmyndir skoðaðar áður en ákvörðun um sviptingu flugrekstrarleyfis er tekin Áður en ákvörðun er tekin um að svipta flugrekanda flugrekstrarleysi segir Þórhildur að lagt sé mat að allar þær sviðsmyndir sem að geti komið upp til dæmis í endurskipulagningu leyfishafa og séu þær skoðaðar með tilliti til fyrirliggjandi ganga og trúverðugleika þeirra. Aðspurð um hvort komið hafi til álita að svipta WOW Air flugrekstrarleyfi vegna fjárhagsstöðu hafði hún þetta að segja. „Samgöngustofa tjáir sig ekki um málefni einstakra starfsleyfishafa hvorki í flugi né öðrum greinum,“ segir Þórhildur. Almennt séð sé markmiðið með eftirliti Samgöngustofu fyrst og síðast að tryggja flugöryggi sem felur í sér að sama hver staða flugrekanda sé, að þá sé viðhald flugvélanna og þjálfun áhafna í lagi. Almennt eftirlit Samgöngustofu sé í samræmi við þær áskoranir sem séu uppi hverju sinni þannig að séu þær meiri sé eftirlitið meira. Hvort Samgönguráðuneytið komi með einhverjum hætti að ákvörðunum Samgöngustofu eins og í tilfelli WOW Air. „Samgöngustofa heldur Samgönguráðuneytinu ævinlega upplýstu.,“ segir Þórhildur. Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13 Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00 Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00 Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og núverandi formaður Íslandsstofu gagnrýndi eftirlitsaðila með flugrekstri á Íslandi harðlega í viðtali þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist hugsi yfir hlutverki þeirra og nefndi sérstaklega Samgöngustofu og Isavia, sér í lagi í ljósi þess að það síðar nefnda kyrrsetti flugvél Flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli fyrr í vetur vegna skuldar við fyrirtækið. Þá kyrrsetti Isavia flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli árið 2017 vegna ógreiddra þjónustugjalda. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við Sam evrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. „Í þeirri reglugerð er meðal annars heimild til að leyfa endurskipulagningu á rekstri,“ segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri SamgöngustofuVísir/EgillAllar sviðsmyndir skoðaðar áður en ákvörðun um sviptingu flugrekstrarleyfis er tekin Áður en ákvörðun er tekin um að svipta flugrekanda flugrekstrarleysi segir Þórhildur að lagt sé mat að allar þær sviðsmyndir sem að geti komið upp til dæmis í endurskipulagningu leyfishafa og séu þær skoðaðar með tilliti til fyrirliggjandi ganga og trúverðugleika þeirra. Aðspurð um hvort komið hafi til álita að svipta WOW Air flugrekstrarleyfi vegna fjárhagsstöðu hafði hún þetta að segja. „Samgöngustofa tjáir sig ekki um málefni einstakra starfsleyfishafa hvorki í flugi né öðrum greinum,“ segir Þórhildur. Almennt séð sé markmiðið með eftirliti Samgöngustofu fyrst og síðast að tryggja flugöryggi sem felur í sér að sama hver staða flugrekanda sé, að þá sé viðhald flugvélanna og þjálfun áhafna í lagi. Almennt eftirlit Samgöngustofu sé í samræmi við þær áskoranir sem séu uppi hverju sinni þannig að séu þær meiri sé eftirlitið meira. Hvort Samgönguráðuneytið komi með einhverjum hætti að ákvörðunum Samgöngustofu eins og í tilfelli WOW Air. „Samgöngustofa heldur Samgönguráðuneytinu ævinlega upplýstu.,“ segir Þórhildur.
Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13 Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00 Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00 Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Sjá meira
Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13
Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00
Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00
Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39