Dreymir um skíðaparadís í brekkum Grundarfjarðar Kristján Már Unnarsson skrifar 26. mars 2019 21:15 Rut Rúnarsdóttir, formaður Skíðadeildar Snæfellsness. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Skíðamenn á Snæfellsnesi telja að í brekkunum ofan Grundarfjarðar séu náttúrulegar forsendur til að byggja upp eitt besta skíðasvæði landsins, sem bjóði upp á skíðavertíð mánuðum saman. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Þegar við vorum í Grundarfirði fyrr í mánuðinum vakti það athygli okkar að þar var talsvert meiri snjór heldur en í sveitunum í kring. Formaður Skíðadeildar Snæfellsness, Rut Rúnarsdóttir, telur skíðasvæði Grundfirðinga raunar einstakt þar sem það sé innanbæjar og mjög nálægt skólanum. „Krakkarnir geta bara skíðað með skólatöskurnar beint hérna eftir skóla,“ segir Rut.Skíðasvæðið er skammt frá grunnskóla Grundarfjarðar.Mynd/Tómas Freyr Kristjánsson.Þetta er eina skíðasvæðið sem eftir er á Snæfellsnesi en núverandi toglyfta er sexhundruð metra löng. Skíðadeildin nýtur stuðnings Grundarfjarðarbæjar en einnig Stykkishólms og Snæfellsbæjar. Hér dreymir menn um að setja upp stólalyftu sem kæmi skíðamönnum upp í 500 metra hæð upp í fjallið. „Við viljum stækka svæðið hérna upp í Eldhamra. Við sjáum fyrir okkur að við getum verið næsta Dalvík, Siglufjörður, eitthvað svoleiðis.“ -Þannig að borgarbúar þurfa ekki að keyra norður í land ef þeir vilja leita sér að góðum skíðabrekkum, bara vestur á Snæfellsnesið? „Já, það eru ekki nema tveir tímar í að koma til okkar.“Núverandi toglyfta er 600 metra löng.Mynd/Tómas Freyr Kristjánsson.Skíðasvæðið er búið að vera opið í fjórar vikur í vetur, sem telst víst bara nokkuð gott, í ljósi þess að ekkert skíðasvæði á landinu liggur lægra en þetta, eða niður í sextán metra hæð yfir sjávarmáli. Með því að teygja skíðalyftur lengra upp í fjall sjá Grundfirðingar fram á lengri skíðavertíð. „Já, þá ættum við að geta skíðað í marga mánuði. Og þar höfum við líka alveg sjúklega flott útsýni. Þannig að við stefnum að því.“ -Þannig að eftir kannski fá ár verða kannski þúsundir manna í brekkunum? „Ég geri ráð fyrir því, já.“ -Og skíðahótel og barir og allt? „Allur pakkinn,“ svarar Rut og hlær. Einnig var fjallað um skíðasvæðið í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í gærkvöldi. Þátturinn, sem er um Grundarfjörð, verður endursýndur næstkomandi sunnudag kl. 17. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Grundarfjörður Skíðasvæði Um land allt Tengdar fréttir Dreymir snjóbyssur á hverri nóttu Það var fjölmennt í góðviðrinu í Bláfjöllum í dag þegar skíðasvæðið var opnað á ný eftir nokkurra daga hlé. Rekstrarstjóra dreymir um snjóbyssu í brekkurnar til þess að nýta megi svæðið betur. 26. desember 2017 20:00 Skíðasvæðin á Norðurlandi að opna og snjóframleiðsluvélarnar keyrðar á fullu Langvinnu sumarfríi skíðaiðkanda er lokið eftir gríðarlega snjókomu síðustu daga á Norðurlandi. 5. desember 2018 06:30 Kláfur upp á Skálafell fer í umhverfismat Fyrirtækið Skálafell Panorama ehf. lagði fram tilkynningu um kláfinn þann 8. mars síðastliðinn. 25. júlí 2018 17:47 Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. 23. mars 2019 22:45 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Skíðamenn á Snæfellsnesi telja að í brekkunum ofan Grundarfjarðar séu náttúrulegar forsendur til að byggja upp eitt besta skíðasvæði landsins, sem bjóði upp á skíðavertíð mánuðum saman. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Þegar við vorum í Grundarfirði fyrr í mánuðinum vakti það athygli okkar að þar var talsvert meiri snjór heldur en í sveitunum í kring. Formaður Skíðadeildar Snæfellsness, Rut Rúnarsdóttir, telur skíðasvæði Grundfirðinga raunar einstakt þar sem það sé innanbæjar og mjög nálægt skólanum. „Krakkarnir geta bara skíðað með skólatöskurnar beint hérna eftir skóla,“ segir Rut.Skíðasvæðið er skammt frá grunnskóla Grundarfjarðar.Mynd/Tómas Freyr Kristjánsson.Þetta er eina skíðasvæðið sem eftir er á Snæfellsnesi en núverandi toglyfta er sexhundruð metra löng. Skíðadeildin nýtur stuðnings Grundarfjarðarbæjar en einnig Stykkishólms og Snæfellsbæjar. Hér dreymir menn um að setja upp stólalyftu sem kæmi skíðamönnum upp í 500 metra hæð upp í fjallið. „Við viljum stækka svæðið hérna upp í Eldhamra. Við sjáum fyrir okkur að við getum verið næsta Dalvík, Siglufjörður, eitthvað svoleiðis.“ -Þannig að borgarbúar þurfa ekki að keyra norður í land ef þeir vilja leita sér að góðum skíðabrekkum, bara vestur á Snæfellsnesið? „Já, það eru ekki nema tveir tímar í að koma til okkar.“Núverandi toglyfta er 600 metra löng.Mynd/Tómas Freyr Kristjánsson.Skíðasvæðið er búið að vera opið í fjórar vikur í vetur, sem telst víst bara nokkuð gott, í ljósi þess að ekkert skíðasvæði á landinu liggur lægra en þetta, eða niður í sextán metra hæð yfir sjávarmáli. Með því að teygja skíðalyftur lengra upp í fjall sjá Grundfirðingar fram á lengri skíðavertíð. „Já, þá ættum við að geta skíðað í marga mánuði. Og þar höfum við líka alveg sjúklega flott útsýni. Þannig að við stefnum að því.“ -Þannig að eftir kannski fá ár verða kannski þúsundir manna í brekkunum? „Ég geri ráð fyrir því, já.“ -Og skíðahótel og barir og allt? „Allur pakkinn,“ svarar Rut og hlær. Einnig var fjallað um skíðasvæðið í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í gærkvöldi. Þátturinn, sem er um Grundarfjörð, verður endursýndur næstkomandi sunnudag kl. 17. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Grundarfjörður Skíðasvæði Um land allt Tengdar fréttir Dreymir snjóbyssur á hverri nóttu Það var fjölmennt í góðviðrinu í Bláfjöllum í dag þegar skíðasvæðið var opnað á ný eftir nokkurra daga hlé. Rekstrarstjóra dreymir um snjóbyssu í brekkurnar til þess að nýta megi svæðið betur. 26. desember 2017 20:00 Skíðasvæðin á Norðurlandi að opna og snjóframleiðsluvélarnar keyrðar á fullu Langvinnu sumarfríi skíðaiðkanda er lokið eftir gríðarlega snjókomu síðustu daga á Norðurlandi. 5. desember 2018 06:30 Kláfur upp á Skálafell fer í umhverfismat Fyrirtækið Skálafell Panorama ehf. lagði fram tilkynningu um kláfinn þann 8. mars síðastliðinn. 25. júlí 2018 17:47 Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. 23. mars 2019 22:45 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Dreymir snjóbyssur á hverri nóttu Það var fjölmennt í góðviðrinu í Bláfjöllum í dag þegar skíðasvæðið var opnað á ný eftir nokkurra daga hlé. Rekstrarstjóra dreymir um snjóbyssu í brekkurnar til þess að nýta megi svæðið betur. 26. desember 2017 20:00
Skíðasvæðin á Norðurlandi að opna og snjóframleiðsluvélarnar keyrðar á fullu Langvinnu sumarfríi skíðaiðkanda er lokið eftir gríðarlega snjókomu síðustu daga á Norðurlandi. 5. desember 2018 06:30
Kláfur upp á Skálafell fer í umhverfismat Fyrirtækið Skálafell Panorama ehf. lagði fram tilkynningu um kláfinn þann 8. mars síðastliðinn. 25. júlí 2018 17:47
Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. 23. mars 2019 22:45