Heimir Hallgríms í forsíðuviðtali á heimasíðu FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2019 09:30 Heimir Hallgrímsson frá tíma sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson fer yfir gömul tímana með íslenska landsliðinu og nýju tímana í Katar í stóru forsíðuviðtali á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Heimir Hallgrímsson sagði meðal annars frá uppáhalds setningunni sem hann sagði við strákana í landsliðinu á milli Evrópumótsins 2016 og heimsmeistaramótsins 2018. Þau áttu örugglega sinn þátt í því að íslenska landsliðið fylgdi eftir ævintýrinu í Frakklandi með því að komast á HM í fyrsta sinn og setja með því nýtt heimsmet sem fámennasta þátttökuþjóð í sögu HM. Heimir hætti með íslenska landsliðið eftir HM í Rússlandi og réði sig síðan sem þjálfara hjá liði Al Arabi í Katar.He led Iceland to historic heights and a first #WorldCup Now coaching in Qatar, he's tipping the 2022 hosts for big things Heimir Hallgrimsson reflects on Russia 2018, his move to @alarabi_club and and prospects for the Icelanders and Qataris — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 28, 2019Blaðamaður kynnir Heimi til leiks og hefur eftir Eyjamanninum að þegar kemur að fótboltanum þá eigi eyjan í norðri og Arabíuríkið heilmargt sameiginlegt. Þar kemur líka fram að Heimir sé búinn að leggja tannlæknborinn til hliðar nú þegar hann er fluttur til Katar. Al Arabi hefur hingað til ekki haft mikla þolinmæði fyrir þjálfurum en Heimir er sá átjándi í röðinni frá árinu 2010. Landslið Katar vann Asíukeppnina á dögunum og koma þar mörgum á óvart. Blaðamaður FIFA telur sig heyra bergmál frá íslenska ævintýrinu í uppkomu katarska landsliðsins.Skjámynd/Forsíða heimasíðu FIFAHeimir gerir upp tímann með íslenska landsliðinu í viðtalinu en talar einnig um það sem er að gerast í Katar. Hann fer líka yfir það af hverju hann valdi starfið í Katar yfir tilboð frá Þýskalandi og Kanada. „Ég vildi frá nýja áskorun á stað þar sem ég vissi að væri mikill vöxtur. Deildin hér í Katar er að stækka hratt. Hluti ástæðunnar er að HM er að koma hingað en það er líka aukinn áhugi fyrir fótbolta í landinu og meðal ráðamanna. Í þessu umhverfi þar sem ég er í dag, þá er að ég að læra eitthvað nýtt hvert sem ég kem og ég var einmitt að leita að slíku. Ég vil halda áfram að vaxa sem þjálfari og sem einstaklingur. Ég þurfti á þessu að halda,“ segir Heimir. „Leiðin að árangri hjá Katar hefur verið svipaður og sá hjá íslenska landsliðinu. Í báðum löndum er byggt á fáum leikmönnum og þeir þurfa því að fá tækifæri til að vaxa og dafna. Flestir leikmenn í Asíumeistaraliði Katar hafa líka spilað saman með yngri landsliðunum alveg eins og stór hluti af íslenska landsliðinu,“ sagði Heimir. „Stærsta áskorunin er alltaf hugarfars eðlis. Eins og þegar við hlutum á neikvæða umræðu eins og „nú höfum við náð markmiðinu okkar þannig að nú getum við bara farið niður á við,“ segir Heimir, „Þetta heyrum við frá fólkinu í kringum okkur, í fjölmiðlunum en við erum líka að hugsa þetta sjálfir ef við pössum okkur ekki. Það er alltaf stærsta áskorunin að fá alla til að vinna áfram í því að gera enn betur, sama hvað hefur gerst,“ sagði Heimr. „Uppáhalds setningin mín á milli EM 2016 og HM 2018 var að árangur er ekki endastöð, heldur er þetta ferðalag í rétta átt. Árangur katarska landsliðsins stoppar ekki nú þegar liðið er orðið Asíumeistari. Árangur er að byggja ofan á það og fá alla til að finna leiðir til að bæta sig enn frekar,“ sagði Heimir. Það má lesa allt viðtalið við hann hér. EM 2020 í fótbolta HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Heimir Hallgrímsson fer yfir gömul tímana með íslenska landsliðinu og nýju tímana í Katar í stóru forsíðuviðtali á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Heimir Hallgrímsson sagði meðal annars frá uppáhalds setningunni sem hann sagði við strákana í landsliðinu á milli Evrópumótsins 2016 og heimsmeistaramótsins 2018. Þau áttu örugglega sinn þátt í því að íslenska landsliðið fylgdi eftir ævintýrinu í Frakklandi með því að komast á HM í fyrsta sinn og setja með því nýtt heimsmet sem fámennasta þátttökuþjóð í sögu HM. Heimir hætti með íslenska landsliðið eftir HM í Rússlandi og réði sig síðan sem þjálfara hjá liði Al Arabi í Katar.He led Iceland to historic heights and a first #WorldCup Now coaching in Qatar, he's tipping the 2022 hosts for big things Heimir Hallgrimsson reflects on Russia 2018, his move to @alarabi_club and and prospects for the Icelanders and Qataris — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 28, 2019Blaðamaður kynnir Heimi til leiks og hefur eftir Eyjamanninum að þegar kemur að fótboltanum þá eigi eyjan í norðri og Arabíuríkið heilmargt sameiginlegt. Þar kemur líka fram að Heimir sé búinn að leggja tannlæknborinn til hliðar nú þegar hann er fluttur til Katar. Al Arabi hefur hingað til ekki haft mikla þolinmæði fyrir þjálfurum en Heimir er sá átjándi í röðinni frá árinu 2010. Landslið Katar vann Asíukeppnina á dögunum og koma þar mörgum á óvart. Blaðamaður FIFA telur sig heyra bergmál frá íslenska ævintýrinu í uppkomu katarska landsliðsins.Skjámynd/Forsíða heimasíðu FIFAHeimir gerir upp tímann með íslenska landsliðinu í viðtalinu en talar einnig um það sem er að gerast í Katar. Hann fer líka yfir það af hverju hann valdi starfið í Katar yfir tilboð frá Þýskalandi og Kanada. „Ég vildi frá nýja áskorun á stað þar sem ég vissi að væri mikill vöxtur. Deildin hér í Katar er að stækka hratt. Hluti ástæðunnar er að HM er að koma hingað en það er líka aukinn áhugi fyrir fótbolta í landinu og meðal ráðamanna. Í þessu umhverfi þar sem ég er í dag, þá er að ég að læra eitthvað nýtt hvert sem ég kem og ég var einmitt að leita að slíku. Ég vil halda áfram að vaxa sem þjálfari og sem einstaklingur. Ég þurfti á þessu að halda,“ segir Heimir. „Leiðin að árangri hjá Katar hefur verið svipaður og sá hjá íslenska landsliðinu. Í báðum löndum er byggt á fáum leikmönnum og þeir þurfa því að fá tækifæri til að vaxa og dafna. Flestir leikmenn í Asíumeistaraliði Katar hafa líka spilað saman með yngri landsliðunum alveg eins og stór hluti af íslenska landsliðinu,“ sagði Heimir. „Stærsta áskorunin er alltaf hugarfars eðlis. Eins og þegar við hlutum á neikvæða umræðu eins og „nú höfum við náð markmiðinu okkar þannig að nú getum við bara farið niður á við,“ segir Heimir, „Þetta heyrum við frá fólkinu í kringum okkur, í fjölmiðlunum en við erum líka að hugsa þetta sjálfir ef við pössum okkur ekki. Það er alltaf stærsta áskorunin að fá alla til að vinna áfram í því að gera enn betur, sama hvað hefur gerst,“ sagði Heimr. „Uppáhalds setningin mín á milli EM 2016 og HM 2018 var að árangur er ekki endastöð, heldur er þetta ferðalag í rétta átt. Árangur katarska landsliðsins stoppar ekki nú þegar liðið er orðið Asíumeistari. Árangur er að byggja ofan á það og fá alla til að finna leiðir til að bæta sig enn frekar,“ sagði Heimir. Það má lesa allt viðtalið við hann hér.
EM 2020 í fótbolta HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira