Föstudagsplaylisti Seint Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. mars 2019 11:32 Joseph Cosmo Muscat gerir tónlist undir nafninu Seint. Aðsend Seint er listamannsnafn tónlistarmannsins Joseph Cosmo Muscat, sem sauð saman popptónlistarplaylista af myrkari endanum fyrir föstudaginn í dag. Hann vinnur einmitt með drungaþrungið rafpopp í þessu sólóverkefni sínu, en rætur hans liggja þó í þungarokkinu með sveitum á borð við Celestine.Í síðustu viku kom út remix hans af lagi gítarleikara Rammstein, Richard Z. Kruspe, en hann gerir tónlist undir nafninu Emigrate. Joseph segir þema lagalistans vera „dimmt popp“, en hugmyndin sprettur úr rótum hans í verkefninu Seint. „Eftir að ég heyrði „With Teeth“ með Nine Inch Nails árið 2007 þá var aldrei aftur snúið. Þar og þá vissi ég að ég vildi búa til raftónlist og semja dimm og tilfinningaþrungin popplög,“ segir hann um uppruna verkefnisins.Nýjasta plata hans, IV, sé þó mun bjartari og fallegri en það sem áður hefur komið frá honum. Melankólía og drungi muni engu að síður alltaf fylgja stíl hans. „Þess vegna hentaði svo vel fyrir mig að gera remixið fyrir Richard úr Rammstein. Við erum báðir miklir Nine Inch Nails aðdáendur og þar lá tengingin“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Seint er listamannsnafn tónlistarmannsins Joseph Cosmo Muscat, sem sauð saman popptónlistarplaylista af myrkari endanum fyrir föstudaginn í dag. Hann vinnur einmitt með drungaþrungið rafpopp í þessu sólóverkefni sínu, en rætur hans liggja þó í þungarokkinu með sveitum á borð við Celestine.Í síðustu viku kom út remix hans af lagi gítarleikara Rammstein, Richard Z. Kruspe, en hann gerir tónlist undir nafninu Emigrate. Joseph segir þema lagalistans vera „dimmt popp“, en hugmyndin sprettur úr rótum hans í verkefninu Seint. „Eftir að ég heyrði „With Teeth“ með Nine Inch Nails árið 2007 þá var aldrei aftur snúið. Þar og þá vissi ég að ég vildi búa til raftónlist og semja dimm og tilfinningaþrungin popplög,“ segir hann um uppruna verkefnisins.Nýjasta plata hans, IV, sé þó mun bjartari og fallegri en það sem áður hefur komið frá honum. Melankólía og drungi muni engu að síður alltaf fylgja stíl hans. „Þess vegna hentaði svo vel fyrir mig að gera remixið fyrir Richard úr Rammstein. Við erum báðir miklir Nine Inch Nails aðdáendur og þar lá tengingin“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira