Segja ekkert benda til að tjörn Ed Sheeran sé sundlaug Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2019 13:49 Ed Sheeran er að koma sér vel fyrir í Suffolk. Getty Ekkert bendir til að tjörn sem breski söngvarinn Ed Sheeran hefur látið gera á lóð sinni í Suffolk sé sundlaug. Þetta er mat fulltrúa yfirvalda í bænum sem tóku út tjörnina eftir að kvartanir bárust frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum. Sökuðu þeir Sheeran um að byggja sundlaug, en undir yfirskini tjarnar.Sky greinir frá því að í skýrslu fulltrúa yfirvalda komi fram að „engar sannanir séu fyrir hendi um að þetta sé ekki tjörn“. Plöntur vaxi bæi við og í tjörninni. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda í Suffolk sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Nágrannarnir vildu hins vegar meina að ljóst væri að „tjörninni“ væri ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda væri búið að steypa fyrir tröppum og koma fyrir byggju, handriði og smáhýsi á bakkanum.Óttast frekari framkvæmdir Breski söngvarinn, sem heldur tónleika á Reykjavík í ágúst, lét reisa stórt hús á lóðinni fyrir um ári og lét svo koma fyrir nýrnalaga tjörn. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á dýralífi á svæðinu. Hann fékk svo leyfi með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Lóðina er að finna ekki langt frá Framlingham þar sem Sheeran ólst upp. Nágrannarnir, Kenny og Carol Cattee, vildu meina að framkvæmdin hafi skaðað umhverfið á svæðinu. Sögðust þeir hafa áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til enn frekari framkvæmda. Cattee-hjónin höfðu áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran. Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Ekkert bendir til að tjörn sem breski söngvarinn Ed Sheeran hefur látið gera á lóð sinni í Suffolk sé sundlaug. Þetta er mat fulltrúa yfirvalda í bænum sem tóku út tjörnina eftir að kvartanir bárust frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum. Sökuðu þeir Sheeran um að byggja sundlaug, en undir yfirskini tjarnar.Sky greinir frá því að í skýrslu fulltrúa yfirvalda komi fram að „engar sannanir séu fyrir hendi um að þetta sé ekki tjörn“. Plöntur vaxi bæi við og í tjörninni. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda í Suffolk sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Nágrannarnir vildu hins vegar meina að ljóst væri að „tjörninni“ væri ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda væri búið að steypa fyrir tröppum og koma fyrir byggju, handriði og smáhýsi á bakkanum.Óttast frekari framkvæmdir Breski söngvarinn, sem heldur tónleika á Reykjavík í ágúst, lét reisa stórt hús á lóðinni fyrir um ári og lét svo koma fyrir nýrnalaga tjörn. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á dýralífi á svæðinu. Hann fékk svo leyfi með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Lóðina er að finna ekki langt frá Framlingham þar sem Sheeran ólst upp. Nágrannarnir, Kenny og Carol Cattee, vildu meina að framkvæmdin hafi skaðað umhverfið á svæðinu. Sögðust þeir hafa áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til enn frekari framkvæmda. Cattee-hjónin höfðu áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran.
Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24