Messan: De Gea hefur ekki varið víti í þrjú ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2019 12:00 David de Gea er enginn vítabani. vísir/getty David de Gea, markvörður Man. Utd, var í umræðunni í Messunni í gær enda hefur hann ekki varið víti síðan árið 2016. Engin breyting varð á því í leik United gegn Arsenal í gær sem var fyrsta tap United í deildinni undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Vítið í gær var sextánda vítið í röð sem lekur inn hjá Spánverjanum. „Það er eins og það vanti svolitla trú í hann í þessum vítum. Ég hafði aldrei áhyggjur af öðru en að hann myndi skora úr vítinu,“ sagði Reynir Leósson. De Gea hefur auðvitað verið stórkostlegur í marki United og Messan velti því upp hvort hann væri yfir gagnrýni hafinn enda fáir að skamma hann fyrir lélega frammistöðu í vítaspyrnum. „Hann er ekki yfir gagnrýni hafinn. Hann hefur ekki átt eins frábært tímabil núna og í fyrra þó svo hann hafi verið góður. Flestir hafa stigið upp síðan Solskjær kom inn en ekki hann. Engu að síður frábær markvörður,“ bætti Reynir við. Umræðuna um United má sjá hér að neðan.Klippa: Messan um De Gea Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal. 10. mars 2019 18:30 Messan: Það er komin pressa á Liverpool Sérfræðingar Messunnar gáfu varnarleik Burnley ekki háa einkunn gegn Liverpool en hrósuðu Rauða hernum samt fyrir sína frammistöðu í leiknum. 11. mars 2019 10:00 Jóhann Berg á skotskónum og Arsenal stöðvaði Solskjær: Sjáðu öll mörk gærdagsins Sjáðu öll mörkin frá leikjum gærdagsins í enska boltanum þar sem var mikið fjör. 11. mars 2019 08:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
David de Gea, markvörður Man. Utd, var í umræðunni í Messunni í gær enda hefur hann ekki varið víti síðan árið 2016. Engin breyting varð á því í leik United gegn Arsenal í gær sem var fyrsta tap United í deildinni undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Vítið í gær var sextánda vítið í röð sem lekur inn hjá Spánverjanum. „Það er eins og það vanti svolitla trú í hann í þessum vítum. Ég hafði aldrei áhyggjur af öðru en að hann myndi skora úr vítinu,“ sagði Reynir Leósson. De Gea hefur auðvitað verið stórkostlegur í marki United og Messan velti því upp hvort hann væri yfir gagnrýni hafinn enda fáir að skamma hann fyrir lélega frammistöðu í vítaspyrnum. „Hann er ekki yfir gagnrýni hafinn. Hann hefur ekki átt eins frábært tímabil núna og í fyrra þó svo hann hafi verið góður. Flestir hafa stigið upp síðan Solskjær kom inn en ekki hann. Engu að síður frábær markvörður,“ bætti Reynir við. Umræðuna um United má sjá hér að neðan.Klippa: Messan um De Gea
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal. 10. mars 2019 18:30 Messan: Það er komin pressa á Liverpool Sérfræðingar Messunnar gáfu varnarleik Burnley ekki háa einkunn gegn Liverpool en hrósuðu Rauða hernum samt fyrir sína frammistöðu í leiknum. 11. mars 2019 10:00 Jóhann Berg á skotskónum og Arsenal stöðvaði Solskjær: Sjáðu öll mörk gærdagsins Sjáðu öll mörkin frá leikjum gærdagsins í enska boltanum þar sem var mikið fjör. 11. mars 2019 08:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal. 10. mars 2019 18:30
Messan: Það er komin pressa á Liverpool Sérfræðingar Messunnar gáfu varnarleik Burnley ekki háa einkunn gegn Liverpool en hrósuðu Rauða hernum samt fyrir sína frammistöðu í leiknum. 11. mars 2019 10:00
Jóhann Berg á skotskónum og Arsenal stöðvaði Solskjær: Sjáðu öll mörk gærdagsins Sjáðu öll mörkin frá leikjum gærdagsins í enska boltanum þar sem var mikið fjör. 11. mars 2019 08:00