Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 14:30 Virgil van Dijk. Getty/Boris Streubel Það er óhætt að segja að Virgil van Dijk sé elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og hollenski miðvörðurinn er fyrir löngu orðinn goðsögn hjá félaginu þrátt fyrir að hafa verið aðeins leikmaður félagsins í tæpa fimmtán mánuði. Virgil van Dijk átti enn einn stórleikinn í vörn Liverpool í sigrinum á Bayern München í Meistaradeildinni í gær og átti auk þess þátt í tveimur af þremur mörkum liðsins. Virgil van Dijk átti stoðsendingu á Sadio Mané í fyrri hálfleiknum og kom síðan Liverpool í 2-1 með gríðarlega mikilvægu marki í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá Stephen Warnock, fyrrum leikmanni Liverpool, þar sem stuðningsmenn syngja um Virgil van Dijk. Stemningin er ólýsanleg. View this post on InstagramWhat a great start to the day with @abossnight with Jamie Webster, all set for the game now with @dazn_ca #football #soccer #singing #dancing #party #fans #entertainment #ontour #ontheroad #canada #liverpool #lfc #ynwa #allezallezallez #weareliverpool #streaming #party #germany #bayernmunich #bayern #munich A post shared by (@stephenwarnock3) on Mar 13, 2019 at 10:31pm PDT Stuðningsmenn Liverpool sungu þarna eftirfarinn texta um Virgil van Dijk en við sáum reyndar bara fyrra erindið. Erindin eru eftirfarandi. „He’s our centre-half, he’s our number four, watch him defend and we watch him score.“ „He can pass the ball, calm as you like, he’s Virgil van Dijk, he’s Virgil van Dijk!“ Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk í janúar 2018 og þótti það vera mjög mikill peningur þá. Miðað við frammistöðu Virgil van Dijk og áhrif á hans á Liverpool liðið þá sér enginn hjá félaginu eftir þeim peningum í dag og sumir halda því eflaust fram að Liverpool hafi fengið hann á frábæru verði. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sjá meira
Það er óhætt að segja að Virgil van Dijk sé elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og hollenski miðvörðurinn er fyrir löngu orðinn goðsögn hjá félaginu þrátt fyrir að hafa verið aðeins leikmaður félagsins í tæpa fimmtán mánuði. Virgil van Dijk átti enn einn stórleikinn í vörn Liverpool í sigrinum á Bayern München í Meistaradeildinni í gær og átti auk þess þátt í tveimur af þremur mörkum liðsins. Virgil van Dijk átti stoðsendingu á Sadio Mané í fyrri hálfleiknum og kom síðan Liverpool í 2-1 með gríðarlega mikilvægu marki í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá Stephen Warnock, fyrrum leikmanni Liverpool, þar sem stuðningsmenn syngja um Virgil van Dijk. Stemningin er ólýsanleg. View this post on InstagramWhat a great start to the day with @abossnight with Jamie Webster, all set for the game now with @dazn_ca #football #soccer #singing #dancing #party #fans #entertainment #ontour #ontheroad #canada #liverpool #lfc #ynwa #allezallezallez #weareliverpool #streaming #party #germany #bayernmunich #bayern #munich A post shared by (@stephenwarnock3) on Mar 13, 2019 at 10:31pm PDT Stuðningsmenn Liverpool sungu þarna eftirfarinn texta um Virgil van Dijk en við sáum reyndar bara fyrra erindið. Erindin eru eftirfarandi. „He’s our centre-half, he’s our number four, watch him defend and we watch him score.“ „He can pass the ball, calm as you like, he’s Virgil van Dijk, he’s Virgil van Dijk!“ Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk í janúar 2018 og þótti það vera mjög mikill peningur þá. Miðað við frammistöðu Virgil van Dijk og áhrif á hans á Liverpool liðið þá sér enginn hjá félaginu eftir þeim peningum í dag og sumir halda því eflaust fram að Liverpool hafi fengið hann á frábæru verði.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sjá meira