Átján ára systir One Direction-stjörnu lést skyndilega Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. mars 2019 13:10 Felicité og Louis í brúðkaupi móður þeirra fyrir nokkrum árum. Skjáskot/Instagram Felicité Tomlinson, átján ára áhrifavaldur og systir One Direction-stjörnunnar Louis Tomlinson, lést á miðvikudag úr hjartaáfalli. Systkinin misstu móður sína úr hvítblæði fyrir tveimur árum. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Felicité hafi hnigið niður í íbúð sinni í Lundúnum en haft er eftir lögreglu að hún hafi verið úrskurðuð látin á staðnum. Felicité starfaði sem fyrirsæta og státaði af 1,3 milljónum fylgjenda á Instagram-reikningi sínum. Hún birti síðast mynd á reikningnum þann 10. mars síðastliðinn en myndina má sjá hér að neðan. View this post on InstagramDon’t know why I look so shocked A post shared by Félicité Tomlinson (@felicitegrace) on Mar 10, 2019 at 5:11am PDT Þetta er annað áfallið sem dynur yfir fjölskylduna á stuttum tíma en móðir Tomlinson-systkinanna, Johannah Deakin, lést fyrir tveimur árum eftir langa baráttu við krabbamein. Fjölmargir hafa sent Louis samúðarkveðjur í kjölfar fráfalls Felicité, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn James Corden og tónlistarmaðurinn Charlie Puth.Prayers to Louis Tomlinson. I can't imagine how hard it is right now. Love to you brother I'm so sorry and my prayers are with you.— charlie puth (@charlieputh) March 15, 2019 Such incredibly sad news today. You're not on your own in this @Louis_Tomlinson So many people are pulling for you and your family right now x— James Corden (@JKCorden) March 15, 2019 Bretland Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Felicité Tomlinson, átján ára áhrifavaldur og systir One Direction-stjörnunnar Louis Tomlinson, lést á miðvikudag úr hjartaáfalli. Systkinin misstu móður sína úr hvítblæði fyrir tveimur árum. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Felicité hafi hnigið niður í íbúð sinni í Lundúnum en haft er eftir lögreglu að hún hafi verið úrskurðuð látin á staðnum. Felicité starfaði sem fyrirsæta og státaði af 1,3 milljónum fylgjenda á Instagram-reikningi sínum. Hún birti síðast mynd á reikningnum þann 10. mars síðastliðinn en myndina má sjá hér að neðan. View this post on InstagramDon’t know why I look so shocked A post shared by Félicité Tomlinson (@felicitegrace) on Mar 10, 2019 at 5:11am PDT Þetta er annað áfallið sem dynur yfir fjölskylduna á stuttum tíma en móðir Tomlinson-systkinanna, Johannah Deakin, lést fyrir tveimur árum eftir langa baráttu við krabbamein. Fjölmargir hafa sent Louis samúðarkveðjur í kjölfar fráfalls Felicité, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn James Corden og tónlistarmaðurinn Charlie Puth.Prayers to Louis Tomlinson. I can't imagine how hard it is right now. Love to you brother I'm so sorry and my prayers are with you.— charlie puth (@charlieputh) March 15, 2019 Such incredibly sad news today. You're not on your own in this @Louis_Tomlinson So many people are pulling for you and your family right now x— James Corden (@JKCorden) March 15, 2019
Bretland Tónlist Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira