Umræða um heilbrigð ástarsambönd nauðsynleg Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2019 12:39 Stígamót hrinti af stað herðferðinni Sjúkást í annað sinn í dag. Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. Þóra Björt Sveinsdóttir, verkefnastjóri Stígamóta segir, nauðsynlegt að kenna ungu fólki að setja skýr mörk. Eftir herferðina í fyrra bárust þeim átakanlegar sögur af upplifun margra unglinga af fyrsta ástarsambandi sínu. Sjúkást er forvarnaverkefni á vegum Stígamóta sem ætlað er að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi með fræðslu um mörk, samþykki og heilbrigð sambönd. Eftir herferðina í fyrra taldi Stígamót nauðsynlegt að leggja enn meiri áherslu á að festa í sessi hjá ungu fólki að virða mörk, bæði sín eigin og annarra.„Slagorðið sem við erum að nota í ár er; Ég virði mín mörk og þín. Svo erum við líka að leggja áherslu á samþykkis hugtakið. Þá það hvernig við virðum mörk annarra í kynlífi þá sérstaklega. Það skiptir miklu máli að við séum bæði að hlusta eftir þeim orðum sem sögð eru við okkur, svo líka þurfum við að lesa í önnur merki sem okkur eru sýnd til dæmis með látbragði eða andlitstjáningu eða annað slíkt,“segir Þóra. Hún segir átakið sprottið út frá því að ungt fólk leiti í síauknu mæli til Stígamóta með ljótar sögur úr sínum fyrstu samböndum. „Við sáum aðþað væri mikil þörf á að ræða hvað eru heilbrigð sambönd, hvaðóheilbrigð sambönd eru og hvað ofbeldissambönd eru. Þá sem einskonar forvörn þannig aðþau geti mögulega þekkt einkennin fyrr og vitað hvað er í lagi og hvað ekki,“ segir hún. Hægt er að kynna sér verkefniðá heimasíðunni þeirra og einnig á facebook. „Svo erum við með risa stórt fræðsluverkefni í samstarfið við Samfés. Þar sem við erum búin aðútbúa fræðslupakka á vegum Stígamóta og sjúkást í samstarfi viðþau. Starfsfólk félagsmiðstöðva mun svo sjá um fara meðþessa fræðslu fyrir 4500 unglinga,“ segir hún. Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. Þóra Björt Sveinsdóttir, verkefnastjóri Stígamóta segir, nauðsynlegt að kenna ungu fólki að setja skýr mörk. Eftir herferðina í fyrra bárust þeim átakanlegar sögur af upplifun margra unglinga af fyrsta ástarsambandi sínu. Sjúkást er forvarnaverkefni á vegum Stígamóta sem ætlað er að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi með fræðslu um mörk, samþykki og heilbrigð sambönd. Eftir herferðina í fyrra taldi Stígamót nauðsynlegt að leggja enn meiri áherslu á að festa í sessi hjá ungu fólki að virða mörk, bæði sín eigin og annarra.„Slagorðið sem við erum að nota í ár er; Ég virði mín mörk og þín. Svo erum við líka að leggja áherslu á samþykkis hugtakið. Þá það hvernig við virðum mörk annarra í kynlífi þá sérstaklega. Það skiptir miklu máli að við séum bæði að hlusta eftir þeim orðum sem sögð eru við okkur, svo líka þurfum við að lesa í önnur merki sem okkur eru sýnd til dæmis með látbragði eða andlitstjáningu eða annað slíkt,“segir Þóra. Hún segir átakið sprottið út frá því að ungt fólk leiti í síauknu mæli til Stígamóta með ljótar sögur úr sínum fyrstu samböndum. „Við sáum aðþað væri mikil þörf á að ræða hvað eru heilbrigð sambönd, hvaðóheilbrigð sambönd eru og hvað ofbeldissambönd eru. Þá sem einskonar forvörn þannig aðþau geti mögulega þekkt einkennin fyrr og vitað hvað er í lagi og hvað ekki,“ segir hún. Hægt er að kynna sér verkefniðá heimasíðunni þeirra og einnig á facebook. „Svo erum við með risa stórt fræðsluverkefni í samstarfið við Samfés. Þar sem við erum búin aðútbúa fræðslupakka á vegum Stígamóta og sjúkást í samstarfi viðþau. Starfsfólk félagsmiðstöðva mun svo sjá um fara meðþessa fræðslu fyrir 4500 unglinga,“ segir hún.
Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira