Tæknirisinn Amazon opnar matvöruverslanir Kristinn Ingi Jónsson skrifar 6. mars 2019 09:00 Amazon hyggst hrista upp í matvörumarkaðinum. Nordicphotos/Getty Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Gert er ráð fyrir að fyrirtækið opni fyrstu verslunina í Los Angeles fyrir lok þessa árs. Þá hafa stjórnendur Amazon jafnframt gengið frá leigusamningum um húsnæði fyrir að minnsta kosti tvær aðrar verslanir sem er búist við að opni snemma á næsta ári, eftir því sem heimildir Wall Street Journal herma. Umræddar verslanir verða ólíkar verslunum keðjunnar Whole Foods sem Amazon keypti árið 2017. Ekki er hins vegar vitað hvort nýju verslanirnar verða reknar undir merkjum Amazon eða hvort nýtt vörumerki verður búið til fyrir þær. Auk þess að opna nýjar matvöruverslanir hafa forsvarsmenn tæknirisans áhuga á því að kaupa fleiri matvörukeðjur, að sögn Wall Street Journal, sem gætu hjálpað fyrirtækinu að auka hlutdeild sína á bandaríska markaðinum. Nokkuð er síðan Amazon opnaði nýja tegund matvöruverslana undir nafninu Amazon Go en verslanirnar, sem eru án starfsmanna og afgreiðslukassa, virka þannig að skynjarar og myndavélar fylgjast með því hvað viðskiptavinir taka úr hillunum. Hyggst Amazon opna fleiri slíkar verslanir. Amazon Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Gert er ráð fyrir að fyrirtækið opni fyrstu verslunina í Los Angeles fyrir lok þessa árs. Þá hafa stjórnendur Amazon jafnframt gengið frá leigusamningum um húsnæði fyrir að minnsta kosti tvær aðrar verslanir sem er búist við að opni snemma á næsta ári, eftir því sem heimildir Wall Street Journal herma. Umræddar verslanir verða ólíkar verslunum keðjunnar Whole Foods sem Amazon keypti árið 2017. Ekki er hins vegar vitað hvort nýju verslanirnar verða reknar undir merkjum Amazon eða hvort nýtt vörumerki verður búið til fyrir þær. Auk þess að opna nýjar matvöruverslanir hafa forsvarsmenn tæknirisans áhuga á því að kaupa fleiri matvörukeðjur, að sögn Wall Street Journal, sem gætu hjálpað fyrirtækinu að auka hlutdeild sína á bandaríska markaðinum. Nokkuð er síðan Amazon opnaði nýja tegund matvöruverslana undir nafninu Amazon Go en verslanirnar, sem eru án starfsmanna og afgreiðslukassa, virka þannig að skynjarar og myndavélar fylgjast með því hvað viðskiptavinir taka úr hillunum. Hyggst Amazon opna fleiri slíkar verslanir.
Amazon Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira