Amazon var að taka upp heimildarmynd um Sergio Ramos á versta kvöldi ferilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 17:00 Sergio Ramos. Getty/ David S. Bustamante Sergio Ramos valdi líklega versta kvöldið á ferli hans hjá Real Madrid til að taka upp efni fyrir heimildarmyndina sem Amazon er að gera um hann. Sergio Ramos var reyndar hvergi nærri vellinum því hann tók út leikbann eftir að hafa náð sér viljandi í gult spjald í lok fyrri leiksins. Þetta gula spjald í fyrri leiknum í Amsterdam átti að vera svo sniðugt en reyndist svo verða algjört klúður hjá spænska miðverðinum. Í stað þess að mæta „hreinn“ inn í átta liða úrslitin verður næsti leikur hans í Meistaradeildinni ekki fyrr en í fyrsta lagi í september 2019.Sergio Ramos' losing bet against Ajax filmed for Amazon documentary https://t.co/kJT5yhwy0Bpic.twitter.com/pKNCSVlvOv — Al Jazeera News (@AJENews) March 6, 2019UEFA dæmdi hann í auka leikbann fyrir að reyna að fá gult spjald, Real Madrid vörnin saknaði hans mikið í gær og steinlá fyrir Ajax á heimavelli og Amazon fékk að mynda hann upplifa það þegar Real Madrid datt út í sextán liða úrslitum í fyrsta sinn síðan 2010. Sergio Ramos veiddi sér gult spjald í lok fyrri leiksins þegar Real Madrid var að landa 2-1 útisigri og allt leit vel út. Hann var enn sigurviss fyrir leikinn á Santiago Bernabéu í gær og mætti með alla fjölskylduna og vini í heiðursstúkuna og leyfði Amazon að mynda sig og sína í bak á fyrir. Í stað þess að upplifa gleðistund og „öruggt“ sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þá varð niðurstaðan vandræðalegt tap á heimavelli. Þriggja ára sigurganga Evrópumeistaranna var á enda og Sergio Ramos þurfti að horfa upp á öll ósköpin með myndavélar Amazon í andlitinu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Sergio Ramos valdi líklega versta kvöldið á ferli hans hjá Real Madrid til að taka upp efni fyrir heimildarmyndina sem Amazon er að gera um hann. Sergio Ramos var reyndar hvergi nærri vellinum því hann tók út leikbann eftir að hafa náð sér viljandi í gult spjald í lok fyrri leiksins. Þetta gula spjald í fyrri leiknum í Amsterdam átti að vera svo sniðugt en reyndist svo verða algjört klúður hjá spænska miðverðinum. Í stað þess að mæta „hreinn“ inn í átta liða úrslitin verður næsti leikur hans í Meistaradeildinni ekki fyrr en í fyrsta lagi í september 2019.Sergio Ramos' losing bet against Ajax filmed for Amazon documentary https://t.co/kJT5yhwy0Bpic.twitter.com/pKNCSVlvOv — Al Jazeera News (@AJENews) March 6, 2019UEFA dæmdi hann í auka leikbann fyrir að reyna að fá gult spjald, Real Madrid vörnin saknaði hans mikið í gær og steinlá fyrir Ajax á heimavelli og Amazon fékk að mynda hann upplifa það þegar Real Madrid datt út í sextán liða úrslitum í fyrsta sinn síðan 2010. Sergio Ramos veiddi sér gult spjald í lok fyrri leiksins þegar Real Madrid var að landa 2-1 útisigri og allt leit vel út. Hann var enn sigurviss fyrir leikinn á Santiago Bernabéu í gær og mætti með alla fjölskylduna og vini í heiðursstúkuna og leyfði Amazon að mynda sig og sína í bak á fyrir. Í stað þess að upplifa gleðistund og „öruggt“ sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þá varð niðurstaðan vandræðalegt tap á heimavelli. Þriggja ára sigurganga Evrópumeistaranna var á enda og Sergio Ramos þurfti að horfa upp á öll ósköpin með myndavélar Amazon í andlitinu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti