Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2019 23:00 Hinn 130 kílóa Zion er orðin risastjarna á sínu fyrsta ári í háskólaboltanum. vísir/getty Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Sú er að minnsta kosti staðreyndin með leik Duke gegn North Carolina í kvöld þar sem kostar nánast nýra og lunga að komast inn í íþróttahúsið. Ódýrustu miðarnir í Cameron Indoor Stadium kosta nefnilega 2.500 dollara eða 300 þúsund krónur. Það er ævintýralegt. Nú þegar er staðfest að miði á leikinn hafi verið seldur á 10.652 dollara eða tæplega 1,3 milljónir króna. Flestir eru að kaupa þessa miða til þess að sjá undrabarnið Zion sem er eitt mesta hæfileikabúnt sem komið hefur fram lengi. Sjá má smá af hans tilþrifum hér að neðan.Roy Williams has been coaching college ball since the 70s. He said he's never seen anyone quite like Zion pic.twitter.com/NFMVMDCLy0 — SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2019 Það eru aðeins stórstjörnur sem geta haft svona mikil áhrif á miðaverð. Aðeins LeBron James er einnig að hafa svona mikil áhrif á miðaverð en miðinn á útileiki LA Lakers hækkaði að jafnaði um 125 prósent eftir að hann kom til Lakers."HE'S A RUNAWAY FREIGHT TRAIN!" pic.twitter.com/ZjPZ2LiFBs — ESPN (@espn) February 16, 2019And-1! After being down by 23 in the second half, Duke is back in the game. pic.twitter.com/WgZTucLHyJ — ESPN (@espn) February 13, 2019Zion with the steal and the two-handed jam! ( @sonicdrivein) pic.twitter.com/PyVIo9Z6th — ESPN (@espn) February 9, 2019No. 2 Duke. No. 3 Virginia. It's gonna be a show pic.twitter.com/ui15yz9Bhj — ESPN (@espn) February 9, 2019 Körfubolti Mest lesið Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Sú er að minnsta kosti staðreyndin með leik Duke gegn North Carolina í kvöld þar sem kostar nánast nýra og lunga að komast inn í íþróttahúsið. Ódýrustu miðarnir í Cameron Indoor Stadium kosta nefnilega 2.500 dollara eða 300 þúsund krónur. Það er ævintýralegt. Nú þegar er staðfest að miði á leikinn hafi verið seldur á 10.652 dollara eða tæplega 1,3 milljónir króna. Flestir eru að kaupa þessa miða til þess að sjá undrabarnið Zion sem er eitt mesta hæfileikabúnt sem komið hefur fram lengi. Sjá má smá af hans tilþrifum hér að neðan.Roy Williams has been coaching college ball since the 70s. He said he's never seen anyone quite like Zion pic.twitter.com/NFMVMDCLy0 — SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2019 Það eru aðeins stórstjörnur sem geta haft svona mikil áhrif á miðaverð. Aðeins LeBron James er einnig að hafa svona mikil áhrif á miðaverð en miðinn á útileiki LA Lakers hækkaði að jafnaði um 125 prósent eftir að hann kom til Lakers."HE'S A RUNAWAY FREIGHT TRAIN!" pic.twitter.com/ZjPZ2LiFBs — ESPN (@espn) February 16, 2019And-1! After being down by 23 in the second half, Duke is back in the game. pic.twitter.com/WgZTucLHyJ — ESPN (@espn) February 13, 2019Zion with the steal and the two-handed jam! ( @sonicdrivein) pic.twitter.com/PyVIo9Z6th — ESPN (@espn) February 9, 2019No. 2 Duke. No. 3 Virginia. It's gonna be a show pic.twitter.com/ui15yz9Bhj — ESPN (@espn) February 9, 2019
Körfubolti Mest lesið Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur