Nantes hótar að fara með mál Sala til FIFA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2019 15:00 Enn er deilt um peninga vegna Sala. vísir/getty Knattspyrnufélögin Nantes og Cardiff City deila enn um hvort velska félaginu beri að greiða kaupverð Argentínumannsins sem lést í flugslysi á leið sinni til Cardiff. Sala lést tveimur dögum eftir að hann skrifaði undir hjá Cardiff. Hann kostaði félagið 15 milljónir punda og er dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Fyrsta greiðslan til Nantes vegna kaupanna á að berast í dag en Cardiff þráast við að greiða. Fái Nantes enga peninga í dag þá ætla þeir með málið til Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Cardiff vill ekki greiða neitt fyrr en rannsókn flugslyssins er lokið. Meðal þess sem verið er að rannsaka er hvort flugstjórinn, David Ibbotson, hafi verið með leyfi til þess að fljúga með farþega í vélinni. Ef hann var ekki með slíkt leyfi þá vill Cardiff meina að Nantes sé skaðabótaskylt. Cardiff vill því setja allar greiðslur á ís þar til öll kurl eru komin til grafar í þessu sorglega máli. Enski boltinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. 13. febrúar 2019 06:00 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Knattspyrnufélögin Nantes og Cardiff City deila enn um hvort velska félaginu beri að greiða kaupverð Argentínumannsins sem lést í flugslysi á leið sinni til Cardiff. Sala lést tveimur dögum eftir að hann skrifaði undir hjá Cardiff. Hann kostaði félagið 15 milljónir punda og er dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Fyrsta greiðslan til Nantes vegna kaupanna á að berast í dag en Cardiff þráast við að greiða. Fái Nantes enga peninga í dag þá ætla þeir með málið til Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Cardiff vill ekki greiða neitt fyrr en rannsókn flugslyssins er lokið. Meðal þess sem verið er að rannsaka er hvort flugstjórinn, David Ibbotson, hafi verið með leyfi til þess að fljúga með farþega í vélinni. Ef hann var ekki með slíkt leyfi þá vill Cardiff meina að Nantes sé skaðabótaskylt. Cardiff vill því setja allar greiðslur á ís þar til öll kurl eru komin til grafar í þessu sorglega máli.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. 13. febrúar 2019 06:00 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15
Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30
Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30
Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. 13. febrúar 2019 06:00
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00