Ódýrustu miðarnir kostuðu 320 þúsund krónur sem er það næstdýrasta sem hefur sést í Bandaríkjunum lengi. Dýrustu miðarnir voru á Super Bowl þar sem kostaði 518 þúsund að komast inn á völlinn.
Want to be in Cameron for UNC-Duke tonight?
It'll cost ya. pic.twitter.com/FPMzif44Sz
— SportsCenter (@SportsCenter) February 20, 2019
Það var ekki auðvelt að komast á UFC-bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov á síðasta ári en ódýrasti miðinn þar inn var mun ódýrari en á háskólaleikinn í nótt. Nánar tiltekið kostaði hann 123 þúsund krónur.