Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 09:30 Fólk minnist Emiliano Sala. EPA/EDDY LEMAISTRE Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. Knattspyrnusamband Frakklands sektaði Nantes nefnilega um 16.500 evrur eða 2,2 milljónir í íslenskra króna fyrir hegðun stuðningsmannanna félagsins. Stuðningsmenn franska félagsins kveiktu upp í blysum á vellinum til að minnast fyrrum leikmanns síns og héldu auk þess upp risavöxnum fána í fyrsta leik félagsins eftir flugvél Emiliano Sala hvarf.Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute https://t.co/odlYS96Dcwpic.twitter.com/9lpeZ3fADd — Sports Times (@SportstimesUK) February 21, 2019 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundinu 21. janúar síðastliðinn þegar lítil flugvél með hann og flugmanninn David Ibbotson hrapaði á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Sala skoraði 48 mörk í 133 leikjum með Nantes en þegar hann lést þá var félagið nýbúið að selja hann til enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff City. Það er stranglega bannað að kveikja upp í blysum inn á fótboltaleikvöngum og franska sambandið sýndi Nantes enga miskunn þrátt fyrir fyrrnefndar kringumstæður.This is what's wrong with football these days Soft target as opposed to stopping the cheating, diving, time wasting gits on £300+k Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute - https://t.co/7fIXx4bVkT — Chris O'Sullivan (@OSullivan_Chris) February 20, 2019 Nantes sýndi Cardiff City heldur enga miskunn í að fá peninginn fyrir söluna á Emiliano Sala þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni náð að æfa með velska félaginu. Síðustu fréttir eru þó þær að Nantes hafi komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. Knattspyrnusamband Frakklands sektaði Nantes nefnilega um 16.500 evrur eða 2,2 milljónir í íslenskra króna fyrir hegðun stuðningsmannanna félagsins. Stuðningsmenn franska félagsins kveiktu upp í blysum á vellinum til að minnast fyrrum leikmanns síns og héldu auk þess upp risavöxnum fána í fyrsta leik félagsins eftir flugvél Emiliano Sala hvarf.Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute https://t.co/odlYS96Dcwpic.twitter.com/9lpeZ3fADd — Sports Times (@SportstimesUK) February 21, 2019 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundinu 21. janúar síðastliðinn þegar lítil flugvél með hann og flugmanninn David Ibbotson hrapaði á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Sala skoraði 48 mörk í 133 leikjum með Nantes en þegar hann lést þá var félagið nýbúið að selja hann til enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff City. Það er stranglega bannað að kveikja upp í blysum inn á fótboltaleikvöngum og franska sambandið sýndi Nantes enga miskunn þrátt fyrir fyrrnefndar kringumstæður.This is what's wrong with football these days Soft target as opposed to stopping the cheating, diving, time wasting gits on £300+k Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute - https://t.co/7fIXx4bVkT — Chris O'Sullivan (@OSullivan_Chris) February 20, 2019 Nantes sýndi Cardiff City heldur enga miskunn í að fá peninginn fyrir söluna á Emiliano Sala þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni náð að æfa með velska félaginu. Síðustu fréttir eru þó þær að Nantes hafi komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala.
Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira