Leikir á HM 2027 gætu farið fram á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2019 10:30 Laugardalsvöllur þyrfti væntanlega að stækka fyrir HM. vísir/vilhelm Leikur eða leikir á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta árið 2027 gætu mögulega farið fram á Íslandi en starfshópur á vegum knattspyrnusambanda Norðurlandanna (Danmörk, Færeyjar, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hafa undanfarið ár skoðað möguleikann á því að standa að sameiginlegri umsókn um að halda alþjóðlegt stórmót. Þetta kemur fram í frétt á vef KSÍ en þar segir að eftir að hafa kynnt sér ýmsa möguleika hjá UEFA og FIFA ætla knattspyrnusamböndin sex að halda verkefninu áfram en það hefur fengið vinnuheitið Vision 2027. Nú hefst undirbúningur að forkönnun á mögulegri umsókn Norðurlandanna að halda úrslitakeppni HM 2027. FIFA hefur lýst því yfir að sambandið muni líta jákvæðum augum á sameiginlegar umsóknir sem opnar dyrnar fyrir frændurnar í norðri. „Knattspyrnusamböndin sex hafa nú þegar ályktað að möguleg umsókn skuli byggð á sameiginlegum norrænum gildum. Fyrrnefndri forkönnun er ætlað að leiða í ljós hversu marga leikvanga á Norðurlöndunum þarf til að uppfylla kröfur FIFA vegna úrslitakeppni HM kvennalandsliða,“ segir í frétt KSÍ. Fyrir utan leikvangana sjálfa þarf að gera ráð fyrir mannvirkjum og aðstöðu tengda úrslitakeppninni en heimsmeistaramót er vitaskuld risastórt í smíðum. Í fyrsta þrepi verkefnisins verður kannað hvaða borgir og hvaða leikvangar á Norðurlöndunum hafa áhuga á að taka þátt í forkönnuninni. HM 2019 fer fram í Frakklandi en ekki er enn búið að finna stað fyrir HM 2023. Íslenski boltinn Laugardalsvöllur Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leikur eða leikir á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta árið 2027 gætu mögulega farið fram á Íslandi en starfshópur á vegum knattspyrnusambanda Norðurlandanna (Danmörk, Færeyjar, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hafa undanfarið ár skoðað möguleikann á því að standa að sameiginlegri umsókn um að halda alþjóðlegt stórmót. Þetta kemur fram í frétt á vef KSÍ en þar segir að eftir að hafa kynnt sér ýmsa möguleika hjá UEFA og FIFA ætla knattspyrnusamböndin sex að halda verkefninu áfram en það hefur fengið vinnuheitið Vision 2027. Nú hefst undirbúningur að forkönnun á mögulegri umsókn Norðurlandanna að halda úrslitakeppni HM 2027. FIFA hefur lýst því yfir að sambandið muni líta jákvæðum augum á sameiginlegar umsóknir sem opnar dyrnar fyrir frændurnar í norðri. „Knattspyrnusamböndin sex hafa nú þegar ályktað að möguleg umsókn skuli byggð á sameiginlegum norrænum gildum. Fyrrnefndri forkönnun er ætlað að leiða í ljós hversu marga leikvanga á Norðurlöndunum þarf til að uppfylla kröfur FIFA vegna úrslitakeppni HM kvennalandsliða,“ segir í frétt KSÍ. Fyrir utan leikvangana sjálfa þarf að gera ráð fyrir mannvirkjum og aðstöðu tengda úrslitakeppninni en heimsmeistaramót er vitaskuld risastórt í smíðum. Í fyrsta þrepi verkefnisins verður kannað hvaða borgir og hvaða leikvangar á Norðurlöndunum hafa áhuga á að taka þátt í forkönnuninni. HM 2019 fer fram í Frakklandi en ekki er enn búið að finna stað fyrir HM 2023.
Íslenski boltinn Laugardalsvöllur Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira