BAFTA verðlaunin veitt í kvöld Andri Eysteinsson skrifar 10. febrúar 2019 18:10 Leikkonan Allison Janney heldur hér á BAFTA-verðlaununum sem hún hlaut í fyrra. Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA verða haldin með pompi og prakt í Royal Albert Hall í London í kvöld. Breska leikkonan Joanna Lumley er kynnir hátíðarinnar, annað árið í röð. Hátíðin er nú haldin í 72. skipti og verða veitt verðlaun í 24 flokkum. Kvikmynd Yorgos Lanthimos, The Favourite, hlaut flestar tilnefningar fyrir hátíðina, 12 talsins. Stórmyndirnar A Star is Born, Bohemian Rhapsody, First Man og Roma fengu sex tilnefningar hver. Fjöldi stjarna hefur lagt leið sína á hátíðina en leik- og söngkonan Lady Gaga sem tilnefnd er til verðlauna fyrir frammistöðu sína í A Star is Born, sá sér ekki fært að mæta en Grammy verðlaunin fara fram í Los Angeles í nótt. Mótleikari hennar, Bradley Cooper mætir hins vegar í Royal Albert Hall. Sjá má útsendingu frá rauða dreglinum hér að neðan.We are live from the EE British Academy Film Awards Red Carpet! #EEBAFTAshttps://t.co/r2PW1KiFwy — BAFTA (@BAFTA) February 10, 2019 BAFTA Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA verða haldin með pompi og prakt í Royal Albert Hall í London í kvöld. Breska leikkonan Joanna Lumley er kynnir hátíðarinnar, annað árið í röð. Hátíðin er nú haldin í 72. skipti og verða veitt verðlaun í 24 flokkum. Kvikmynd Yorgos Lanthimos, The Favourite, hlaut flestar tilnefningar fyrir hátíðina, 12 talsins. Stórmyndirnar A Star is Born, Bohemian Rhapsody, First Man og Roma fengu sex tilnefningar hver. Fjöldi stjarna hefur lagt leið sína á hátíðina en leik- og söngkonan Lady Gaga sem tilnefnd er til verðlauna fyrir frammistöðu sína í A Star is Born, sá sér ekki fært að mæta en Grammy verðlaunin fara fram í Los Angeles í nótt. Mótleikari hennar, Bradley Cooper mætir hins vegar í Royal Albert Hall. Sjá má útsendingu frá rauða dreglinum hér að neðan.We are live from the EE British Academy Film Awards Red Carpet! #EEBAFTAshttps://t.co/r2PW1KiFwy — BAFTA (@BAFTA) February 10, 2019
BAFTA Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira