Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 09:30 Kylian Mbappe kyssir HM-bikarinn. Hann varð yngsti leikmaðurinn til að skora í úrslitaleik HM síðan Pele gerði það sautján ára gamall á Hm 1958. Getty/Laurens Lindhout Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. Kylian Mbappe hélt upp á tvítugsafmælið sitt í desember og þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í fótboltanum. Hann skoraði í úrslitaleik HM þegar Frakkar unnu heimsmeistaratitilinn síðasta sumar og hefur farið á kostum með liði Paris Saint-Germain. Mbappe er ekki aðeins frábær í fótbolta heldur hann er einnig örlátur á peninga sína þegar mikið liggur við. Þetta hefur komið vel í ljós á síðustu dögum. Mbappe hafði áður gefið 30 þúsund evrur í söfnunina svo hægt væri að finna flugvélina og Emiliano Sala en hefur nú tvöfaldað þá upphæð. Independent segir frá en það hafa líka aðrir enskir miðlar gert.PSG's Kylian Mbappe has donated £27,000 to a fundraising appeal set up by the family of missing pilot David Ibbotson. Read more https://t.co/EoNnjococ1pic.twitter.com/D0ExmaLwpt — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019Lík Emiliano Sala fannst í flugvélinni í síðustu viku en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Fjölskylda David Ibbotson hefur sett af stað samskonar söfnun og fjölskylda Sala gerði. Fjölskyldan vill finna Ibbotson og söfnunin fékk mikla vítamínsprautu með framlagi Mbappe. David Ibbotson var að fljúga með Emiliano Sala frá Nantes til Cardiff 21. janúar síðastliðinn þegar vélin hrapaði rétt hjá Guernsey í Ermasundi. Kylian Mbappe var þó ekkert að gera mikið úr raunsarskap sínum og gaf í söfnunina undir nafninu Elie Lottin en hans fulla nafn er Kylian Mbappe Lottin. Kylian Mbappe hefur nú alls gefið 60 þúsund evrur eða meira en átta milljónir íslenskra króna í leitina af þeim Ibbotson og Sala.Kylian Mbappe leading by example on and off the pitch pic.twitter.com/6RNG8BcYxp — ESPN UK (@ESPNUK) February 10, 2019 Emiliano Sala Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. Kylian Mbappe hélt upp á tvítugsafmælið sitt í desember og þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í fótboltanum. Hann skoraði í úrslitaleik HM þegar Frakkar unnu heimsmeistaratitilinn síðasta sumar og hefur farið á kostum með liði Paris Saint-Germain. Mbappe er ekki aðeins frábær í fótbolta heldur hann er einnig örlátur á peninga sína þegar mikið liggur við. Þetta hefur komið vel í ljós á síðustu dögum. Mbappe hafði áður gefið 30 þúsund evrur í söfnunina svo hægt væri að finna flugvélina og Emiliano Sala en hefur nú tvöfaldað þá upphæð. Independent segir frá en það hafa líka aðrir enskir miðlar gert.PSG's Kylian Mbappe has donated £27,000 to a fundraising appeal set up by the family of missing pilot David Ibbotson. Read more https://t.co/EoNnjococ1pic.twitter.com/D0ExmaLwpt — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019Lík Emiliano Sala fannst í flugvélinni í síðustu viku en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Fjölskylda David Ibbotson hefur sett af stað samskonar söfnun og fjölskylda Sala gerði. Fjölskyldan vill finna Ibbotson og söfnunin fékk mikla vítamínsprautu með framlagi Mbappe. David Ibbotson var að fljúga með Emiliano Sala frá Nantes til Cardiff 21. janúar síðastliðinn þegar vélin hrapaði rétt hjá Guernsey í Ermasundi. Kylian Mbappe var þó ekkert að gera mikið úr raunsarskap sínum og gaf í söfnunina undir nafninu Elie Lottin en hans fulla nafn er Kylian Mbappe Lottin. Kylian Mbappe hefur nú alls gefið 60 þúsund evrur eða meira en átta milljónir íslenskra króna í leitina af þeim Ibbotson og Sala.Kylian Mbappe leading by example on and off the pitch pic.twitter.com/6RNG8BcYxp — ESPN UK (@ESPNUK) February 10, 2019
Emiliano Sala Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira