Sjáðu ræðu Drake sem stjórnendur Grammy klipptu á Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2019 10:00 Drake fékk ekki að klára ræðuna sína. vísir/getty Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Grammy-verðlaunin voru afhend í 61. skipti í Staples-Center höllinni í Los Angeles og má sjá alla sigurvegara kvöldsins hér.Ástæðan var sú að þeim finnst akademían ekki meta rappsenuna að verðleikum því þrátt fyrir að fá fjölda tilnefningar hreppi jafnvel fremstu listamenn senunnar sjaldnast virtustu verðlaunin á hátíðinni. Drake vann verðlaun í nótt fyrir besta rapplagið og var það lagið God´s Plan. Hann mætti upp á svið og hélt ræðu þar sem hann virðist ekki gefa mikið fyrir Grammy-verðlaunin. „Ég hélt að ég myndi ekki vinna neitt í kvöld en mig langar að nota þetta tækifæri til að tala við unga krakka sem eru að horfa á þetta og langar að gera sína eigin tónlist.“ Svona byrjaði ræða Drake og hann hélt áfram. „Við erum að spila í íþrótt þar sem skoðun nokkurra manna ræður för. Þetta er ekki eins og í NBA-deildinn þegar þú stendur eftir með bikarinn út af því að þú tókst réttu ákvarðanirnar í leikjum. Þetta er bransi þar valdamikið fólk skilur ekki hvað ungur þeldökkur drengur frá Kanada þarf að koma frá sér eða töff spænskt stelpa frá New York. Punkturinn minn er sá að þú ert nú þegar búinn að vinna ef þú ert að koma fram og tónleikagestir kunna orðrétt öll lögin þín. Ef það til fólk sem er að koma á tónleikana þína í mígandi rigningu eða í snjókomu, þá þarftu ekki á þessum verðlaunum að halda. Þá ert þú nú þegar búinn að vinna,“ sagði Drake og ætlaði sér að halda áfram þegar þarna var komið við sögu. En framleiðendur Grammy-verðlaunanna klipptu á ræðu hans eins og sjá má hér að neðan. Grammy Tónlist Tengdar fréttir Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59 Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira
Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Grammy-verðlaunin voru afhend í 61. skipti í Staples-Center höllinni í Los Angeles og má sjá alla sigurvegara kvöldsins hér.Ástæðan var sú að þeim finnst akademían ekki meta rappsenuna að verðleikum því þrátt fyrir að fá fjölda tilnefningar hreppi jafnvel fremstu listamenn senunnar sjaldnast virtustu verðlaunin á hátíðinni. Drake vann verðlaun í nótt fyrir besta rapplagið og var það lagið God´s Plan. Hann mætti upp á svið og hélt ræðu þar sem hann virðist ekki gefa mikið fyrir Grammy-verðlaunin. „Ég hélt að ég myndi ekki vinna neitt í kvöld en mig langar að nota þetta tækifæri til að tala við unga krakka sem eru að horfa á þetta og langar að gera sína eigin tónlist.“ Svona byrjaði ræða Drake og hann hélt áfram. „Við erum að spila í íþrótt þar sem skoðun nokkurra manna ræður för. Þetta er ekki eins og í NBA-deildinn þegar þú stendur eftir með bikarinn út af því að þú tókst réttu ákvarðanirnar í leikjum. Þetta er bransi þar valdamikið fólk skilur ekki hvað ungur þeldökkur drengur frá Kanada þarf að koma frá sér eða töff spænskt stelpa frá New York. Punkturinn minn er sá að þú ert nú þegar búinn að vinna ef þú ert að koma fram og tónleikagestir kunna orðrétt öll lögin þín. Ef það til fólk sem er að koma á tónleikana þína í mígandi rigningu eða í snjókomu, þá þarftu ekki á þessum verðlaunum að halda. Þá ert þú nú þegar búinn að vinna,“ sagði Drake og ætlaði sér að halda áfram þegar þarna var komið við sögu. En framleiðendur Grammy-verðlaunanna klipptu á ræðu hans eins og sjá má hér að neðan.
Grammy Tónlist Tengdar fréttir Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59 Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira
Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59
Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59