Sjáðu ræðu Drake sem stjórnendur Grammy klipptu á Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2019 10:00 Drake fékk ekki að klára ræðuna sína. vísir/getty Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Grammy-verðlaunin voru afhend í 61. skipti í Staples-Center höllinni í Los Angeles og má sjá alla sigurvegara kvöldsins hér.Ástæðan var sú að þeim finnst akademían ekki meta rappsenuna að verðleikum því þrátt fyrir að fá fjölda tilnefningar hreppi jafnvel fremstu listamenn senunnar sjaldnast virtustu verðlaunin á hátíðinni. Drake vann verðlaun í nótt fyrir besta rapplagið og var það lagið God´s Plan. Hann mætti upp á svið og hélt ræðu þar sem hann virðist ekki gefa mikið fyrir Grammy-verðlaunin. „Ég hélt að ég myndi ekki vinna neitt í kvöld en mig langar að nota þetta tækifæri til að tala við unga krakka sem eru að horfa á þetta og langar að gera sína eigin tónlist.“ Svona byrjaði ræða Drake og hann hélt áfram. „Við erum að spila í íþrótt þar sem skoðun nokkurra manna ræður för. Þetta er ekki eins og í NBA-deildinn þegar þú stendur eftir með bikarinn út af því að þú tókst réttu ákvarðanirnar í leikjum. Þetta er bransi þar valdamikið fólk skilur ekki hvað ungur þeldökkur drengur frá Kanada þarf að koma frá sér eða töff spænskt stelpa frá New York. Punkturinn minn er sá að þú ert nú þegar búinn að vinna ef þú ert að koma fram og tónleikagestir kunna orðrétt öll lögin þín. Ef það til fólk sem er að koma á tónleikana þína í mígandi rigningu eða í snjókomu, þá þarftu ekki á þessum verðlaunum að halda. Þá ert þú nú þegar búinn að vinna,“ sagði Drake og ætlaði sér að halda áfram þegar þarna var komið við sögu. En framleiðendur Grammy-verðlaunanna klipptu á ræðu hans eins og sjá má hér að neðan. Grammy Tónlist Tengdar fréttir Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59 Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Grammy-verðlaunin voru afhend í 61. skipti í Staples-Center höllinni í Los Angeles og má sjá alla sigurvegara kvöldsins hér.Ástæðan var sú að þeim finnst akademían ekki meta rappsenuna að verðleikum því þrátt fyrir að fá fjölda tilnefningar hreppi jafnvel fremstu listamenn senunnar sjaldnast virtustu verðlaunin á hátíðinni. Drake vann verðlaun í nótt fyrir besta rapplagið og var það lagið God´s Plan. Hann mætti upp á svið og hélt ræðu þar sem hann virðist ekki gefa mikið fyrir Grammy-verðlaunin. „Ég hélt að ég myndi ekki vinna neitt í kvöld en mig langar að nota þetta tækifæri til að tala við unga krakka sem eru að horfa á þetta og langar að gera sína eigin tónlist.“ Svona byrjaði ræða Drake og hann hélt áfram. „Við erum að spila í íþrótt þar sem skoðun nokkurra manna ræður för. Þetta er ekki eins og í NBA-deildinn þegar þú stendur eftir með bikarinn út af því að þú tókst réttu ákvarðanirnar í leikjum. Þetta er bransi þar valdamikið fólk skilur ekki hvað ungur þeldökkur drengur frá Kanada þarf að koma frá sér eða töff spænskt stelpa frá New York. Punkturinn minn er sá að þú ert nú þegar búinn að vinna ef þú ert að koma fram og tónleikagestir kunna orðrétt öll lögin þín. Ef það til fólk sem er að koma á tónleikana þína í mígandi rigningu eða í snjókomu, þá þarftu ekki á þessum verðlaunum að halda. Þá ert þú nú þegar búinn að vinna,“ sagði Drake og ætlaði sér að halda áfram þegar þarna var komið við sögu. En framleiðendur Grammy-verðlaunanna klipptu á ræðu hans eins og sjá má hér að neðan.
Grammy Tónlist Tengdar fréttir Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59 Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59
Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59