Sjáðu ræðu Drake sem stjórnendur Grammy klipptu á Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2019 10:00 Drake fékk ekki að klára ræðuna sína. vísir/getty Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Grammy-verðlaunin voru afhend í 61. skipti í Staples-Center höllinni í Los Angeles og má sjá alla sigurvegara kvöldsins hér.Ástæðan var sú að þeim finnst akademían ekki meta rappsenuna að verðleikum því þrátt fyrir að fá fjölda tilnefningar hreppi jafnvel fremstu listamenn senunnar sjaldnast virtustu verðlaunin á hátíðinni. Drake vann verðlaun í nótt fyrir besta rapplagið og var það lagið God´s Plan. Hann mætti upp á svið og hélt ræðu þar sem hann virðist ekki gefa mikið fyrir Grammy-verðlaunin. „Ég hélt að ég myndi ekki vinna neitt í kvöld en mig langar að nota þetta tækifæri til að tala við unga krakka sem eru að horfa á þetta og langar að gera sína eigin tónlist.“ Svona byrjaði ræða Drake og hann hélt áfram. „Við erum að spila í íþrótt þar sem skoðun nokkurra manna ræður för. Þetta er ekki eins og í NBA-deildinn þegar þú stendur eftir með bikarinn út af því að þú tókst réttu ákvarðanirnar í leikjum. Þetta er bransi þar valdamikið fólk skilur ekki hvað ungur þeldökkur drengur frá Kanada þarf að koma frá sér eða töff spænskt stelpa frá New York. Punkturinn minn er sá að þú ert nú þegar búinn að vinna ef þú ert að koma fram og tónleikagestir kunna orðrétt öll lögin þín. Ef það til fólk sem er að koma á tónleikana þína í mígandi rigningu eða í snjókomu, þá þarftu ekki á þessum verðlaunum að halda. Þá ert þú nú þegar búinn að vinna,“ sagði Drake og ætlaði sér að halda áfram þegar þarna var komið við sögu. En framleiðendur Grammy-verðlaunanna klipptu á ræðu hans eins og sjá má hér að neðan. Grammy Tónlist Tengdar fréttir Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59 Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Grammy-verðlaunin voru afhend í 61. skipti í Staples-Center höllinni í Los Angeles og má sjá alla sigurvegara kvöldsins hér.Ástæðan var sú að þeim finnst akademían ekki meta rappsenuna að verðleikum því þrátt fyrir að fá fjölda tilnefningar hreppi jafnvel fremstu listamenn senunnar sjaldnast virtustu verðlaunin á hátíðinni. Drake vann verðlaun í nótt fyrir besta rapplagið og var það lagið God´s Plan. Hann mætti upp á svið og hélt ræðu þar sem hann virðist ekki gefa mikið fyrir Grammy-verðlaunin. „Ég hélt að ég myndi ekki vinna neitt í kvöld en mig langar að nota þetta tækifæri til að tala við unga krakka sem eru að horfa á þetta og langar að gera sína eigin tónlist.“ Svona byrjaði ræða Drake og hann hélt áfram. „Við erum að spila í íþrótt þar sem skoðun nokkurra manna ræður för. Þetta er ekki eins og í NBA-deildinn þegar þú stendur eftir með bikarinn út af því að þú tókst réttu ákvarðanirnar í leikjum. Þetta er bransi þar valdamikið fólk skilur ekki hvað ungur þeldökkur drengur frá Kanada þarf að koma frá sér eða töff spænskt stelpa frá New York. Punkturinn minn er sá að þú ert nú þegar búinn að vinna ef þú ert að koma fram og tónleikagestir kunna orðrétt öll lögin þín. Ef það til fólk sem er að koma á tónleikana þína í mígandi rigningu eða í snjókomu, þá þarftu ekki á þessum verðlaunum að halda. Þá ert þú nú þegar búinn að vinna,“ sagði Drake og ætlaði sér að halda áfram þegar þarna var komið við sögu. En framleiðendur Grammy-verðlaunanna klipptu á ræðu hans eins og sjá má hér að neðan.
Grammy Tónlist Tengdar fréttir Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59 Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10. febrúar 2019 20:59
Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. 11. febrúar 2019 07:59