Nískur kylfingur gagnrýndur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 14:00 Matt Kuchar fagnar með kylfusveininum David Giral Ortiz á Mayakoba Golf Classic Getty/Rob Carr Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar er ekki að koma neitt sérstaklega vel út úr umfjöllun fjölmiðla um hversu lítinn hluta mexíkóskur kylfusveinn hans fékk af verðlaunafé hans á dögunum. Matt Kuchar vann Mayakoba Golf Classic gólfmótið í Mexíkó í nóvember en hann gerði það án síns venjulega kylfusveins sem komst ekki á mótið. Matt Kuchar réð í staðinn heimamanninn David Giral Ortiz sem vinnur sem kylfusveinn á golfvellinum þar sem mótið fór fram. Matt Kuchar naut greinilega góðs af þekkingu Ortiz á vellinum því Kuchar spilaði á 22 undir pari og vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í fjögur ár. Fyrir sigurinn þá fékk Matt Kuchar meira en milljón dollara í verðlaunafé. „Hann var lukkutröllið mitt. Hann færði mér heppni og líka auka stuðning frá áhorfendum. Hann stóð sig líka vel og gerði einmitt þar sem ég var að leita eftir frá honum,“ sagði Matt Kuchar um Ortiz eftir sigurinn.Matt Kuchar paid "lucky charm" caddie just $5,000 after winning $1 million-plus at Mexican tournament https://t.co/pNEofwHGiw — Post Sports (@PostSports) February 12, 2019Verðlaunaféð var samtals 1,26 milljón dollara eða 152 milljónir íslenskra króna. Launin hans Ortiz voru hins vegar „aðeins“ til að byrja með fimm þúsund dollarar eða 606 þúsund íslenskar krónur. Ortiz ræddi óánægju sína og launin í viðtali við Golf.com. Ortiz sagðist síðan seinna hafa fengið fimmtán þúsund dollara í aukabónus og launin voru því komin upp í tuttugu þúsund dollara eða 2,4 milljónir íslenskra króna. Það er svo sem ekkert slæmt fyrir mann sem fær vanalega 200 dollara fyrir daginn sem kylfusveinn. Málið er bara að er John Wood, hinn vanalegi kylfusveinn Matt Kuchar, hefði fengið 126 þúsund dollara af verðlaunafénu eða meira en 106 þúsund dollurum meira en Ortiz fékk. Þó að Ortiz telji sig ekki eiga rétt á slíkri upphæð þá fannst honum 50 þúsund dollarar vera nærri lagi. 50 þúsund dollarar væri fjögur prósent af verðlaunafénu en heildarlaun David Giral Ortiz eru aðeins 1,6 prósent af verðlaunafénu. Golf Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar er ekki að koma neitt sérstaklega vel út úr umfjöllun fjölmiðla um hversu lítinn hluta mexíkóskur kylfusveinn hans fékk af verðlaunafé hans á dögunum. Matt Kuchar vann Mayakoba Golf Classic gólfmótið í Mexíkó í nóvember en hann gerði það án síns venjulega kylfusveins sem komst ekki á mótið. Matt Kuchar réð í staðinn heimamanninn David Giral Ortiz sem vinnur sem kylfusveinn á golfvellinum þar sem mótið fór fram. Matt Kuchar naut greinilega góðs af þekkingu Ortiz á vellinum því Kuchar spilaði á 22 undir pari og vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í fjögur ár. Fyrir sigurinn þá fékk Matt Kuchar meira en milljón dollara í verðlaunafé. „Hann var lukkutröllið mitt. Hann færði mér heppni og líka auka stuðning frá áhorfendum. Hann stóð sig líka vel og gerði einmitt þar sem ég var að leita eftir frá honum,“ sagði Matt Kuchar um Ortiz eftir sigurinn.Matt Kuchar paid "lucky charm" caddie just $5,000 after winning $1 million-plus at Mexican tournament https://t.co/pNEofwHGiw — Post Sports (@PostSports) February 12, 2019Verðlaunaféð var samtals 1,26 milljón dollara eða 152 milljónir íslenskra króna. Launin hans Ortiz voru hins vegar „aðeins“ til að byrja með fimm þúsund dollarar eða 606 þúsund íslenskar krónur. Ortiz ræddi óánægju sína og launin í viðtali við Golf.com. Ortiz sagðist síðan seinna hafa fengið fimmtán þúsund dollara í aukabónus og launin voru því komin upp í tuttugu þúsund dollara eða 2,4 milljónir íslenskra króna. Það er svo sem ekkert slæmt fyrir mann sem fær vanalega 200 dollara fyrir daginn sem kylfusveinn. Málið er bara að er John Wood, hinn vanalegi kylfusveinn Matt Kuchar, hefði fengið 126 þúsund dollara af verðlaunafénu eða meira en 106 þúsund dollurum meira en Ortiz fékk. Þó að Ortiz telji sig ekki eiga rétt á slíkri upphæð þá fannst honum 50 þúsund dollarar vera nærri lagi. 50 þúsund dollarar væri fjögur prósent af verðlaunafénu en heildarlaun David Giral Ortiz eru aðeins 1,6 prósent af verðlaunafénu.
Golf Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira