Páll losaði sig við yfir þrjátíu kíló og geðlyfin með dáleiðslu Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 14:30 Páll er í skýjunum með árangurinn. Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Það kom í ljós að margir af hans kúnnum hafa losnað við ótrúlegan fjölda kílóa. Hann grenntist sjálfur um 30 kíló með dáleiðslu og hefur haldið sér á réttu róli eftir það. Einnig hefur hann hjálpað Páli Árnasyni að grennast um 32 kíló og hans magnaða reynslusaga er alveg ótrúleg en Páll var með sykursýki 2 og hefur nú getað minnkað sykursýkislyfin um helming í samráði við lækni. En mesta gleði Páls er að nú þarf hann ekki lengur að taka þunglyndislyfin sem hann hefur verið á undanfarin 13 ár og allt í samráði við lækna og það finnst honum mesti sigurinn. Og hann er himinlifandi yfir árangrinum í dag. „Ég hef létt mig um 32 kíló á tíu mánuðum,“ segir Páll Árnason. „Ég ákvað að fara læra dáleiðslu í Dáleiðsluskóla Íslands og þar kynntist ég Jóni. Hann ákvað að leyfa mér að prófa þessa sýndarmagabands aðgerð hjá sér. Ég ákvað að þiggja það og hitti hann í tvö skipti ef þeim þremur sem hann býður upp á, en þetta virkaði svo vel fyrir mig.“ Páll segir að í kjölfarið hafi hann byrjað að borða miklu minna. „Ég borðaði bara þrjár máltíðir á dag og bara einu sinni á diskinn. Ég breytti engu öðru og ef mér langar í sælgæti, þá fæ ég mér bara sælgæti. Ég breytti engu í mataræðinu nema bara ég borða minna af öllu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Það kom í ljós að margir af hans kúnnum hafa losnað við ótrúlegan fjölda kílóa. Hann grenntist sjálfur um 30 kíló með dáleiðslu og hefur haldið sér á réttu róli eftir það. Einnig hefur hann hjálpað Páli Árnasyni að grennast um 32 kíló og hans magnaða reynslusaga er alveg ótrúleg en Páll var með sykursýki 2 og hefur nú getað minnkað sykursýkislyfin um helming í samráði við lækni. En mesta gleði Páls er að nú þarf hann ekki lengur að taka þunglyndislyfin sem hann hefur verið á undanfarin 13 ár og allt í samráði við lækna og það finnst honum mesti sigurinn. Og hann er himinlifandi yfir árangrinum í dag. „Ég hef létt mig um 32 kíló á tíu mánuðum,“ segir Páll Árnason. „Ég ákvað að fara læra dáleiðslu í Dáleiðsluskóla Íslands og þar kynntist ég Jóni. Hann ákvað að leyfa mér að prófa þessa sýndarmagabands aðgerð hjá sér. Ég ákvað að þiggja það og hitti hann í tvö skipti ef þeim þremur sem hann býður upp á, en þetta virkaði svo vel fyrir mig.“ Páll segir að í kjölfarið hafi hann byrjað að borða miklu minna. „Ég borðaði bara þrjár máltíðir á dag og bara einu sinni á diskinn. Ég breytti engu öðru og ef mér langar í sælgæti, þá fæ ég mér bara sælgæti. Ég breytti engu í mataræðinu nema bara ég borða minna af öllu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira