Páll losaði sig við yfir þrjátíu kíló og geðlyfin með dáleiðslu Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 14:30 Páll er í skýjunum með árangurinn. Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Það kom í ljós að margir af hans kúnnum hafa losnað við ótrúlegan fjölda kílóa. Hann grenntist sjálfur um 30 kíló með dáleiðslu og hefur haldið sér á réttu róli eftir það. Einnig hefur hann hjálpað Páli Árnasyni að grennast um 32 kíló og hans magnaða reynslusaga er alveg ótrúleg en Páll var með sykursýki 2 og hefur nú getað minnkað sykursýkislyfin um helming í samráði við lækni. En mesta gleði Páls er að nú þarf hann ekki lengur að taka þunglyndislyfin sem hann hefur verið á undanfarin 13 ár og allt í samráði við lækna og það finnst honum mesti sigurinn. Og hann er himinlifandi yfir árangrinum í dag. „Ég hef létt mig um 32 kíló á tíu mánuðum,“ segir Páll Árnason. „Ég ákvað að fara læra dáleiðslu í Dáleiðsluskóla Íslands og þar kynntist ég Jóni. Hann ákvað að leyfa mér að prófa þessa sýndarmagabands aðgerð hjá sér. Ég ákvað að þiggja það og hitti hann í tvö skipti ef þeim þremur sem hann býður upp á, en þetta virkaði svo vel fyrir mig.“ Páll segir að í kjölfarið hafi hann byrjað að borða miklu minna. „Ég borðaði bara þrjár máltíðir á dag og bara einu sinni á diskinn. Ég breytti engu öðru og ef mér langar í sælgæti, þá fæ ég mér bara sælgæti. Ég breytti engu í mataræðinu nema bara ég borða minna af öllu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Það kom í ljós að margir af hans kúnnum hafa losnað við ótrúlegan fjölda kílóa. Hann grenntist sjálfur um 30 kíló með dáleiðslu og hefur haldið sér á réttu róli eftir það. Einnig hefur hann hjálpað Páli Árnasyni að grennast um 32 kíló og hans magnaða reynslusaga er alveg ótrúleg en Páll var með sykursýki 2 og hefur nú getað minnkað sykursýkislyfin um helming í samráði við lækni. En mesta gleði Páls er að nú þarf hann ekki lengur að taka þunglyndislyfin sem hann hefur verið á undanfarin 13 ár og allt í samráði við lækna og það finnst honum mesti sigurinn. Og hann er himinlifandi yfir árangrinum í dag. „Ég hef létt mig um 32 kíló á tíu mánuðum,“ segir Páll Árnason. „Ég ákvað að fara læra dáleiðslu í Dáleiðsluskóla Íslands og þar kynntist ég Jóni. Hann ákvað að leyfa mér að prófa þessa sýndarmagabands aðgerð hjá sér. Ég ákvað að þiggja það og hitti hann í tvö skipti ef þeim þremur sem hann býður upp á, en þetta virkaði svo vel fyrir mig.“ Páll segir að í kjölfarið hafi hann byrjað að borða miklu minna. „Ég borðaði bara þrjár máltíðir á dag og bara einu sinni á diskinn. Ég breytti engu öðru og ef mér langar í sælgæti, þá fæ ég mér bara sælgæti. Ég breytti engu í mataræðinu nema bara ég borða minna af öllu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira