Föstudagsplaylisti Árna Vil Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2019 14:25 „Bústaðu“ upp bústaðinn með lagalista frá Árna Vil. fbl/anton Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira