Milljarðar í rafmyntum læstir inni eftir að stofnandi kauphallar lést Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2019 23:30 Bitcoin er reyndar ekki til í þessari mynd en gæti litið svona út í efnislegri mynd. Getty/Tom Deckett Forsvarsmenn kauphallar sem sérhæfir sig í viðskiptum með rafmyntir hefur ekki lengur aðgang að 137 milljónum dollara virði rafmynta, tæplega 17 milljarða króna, í eigu viðskiptavina kauphallarinnar eftir að stofnandi hennar lést óvænt. Hann var sá eini sem vissi lykilorðið að rafrænni geymslu kauphallarinnar. Þetta kemur fram í eiðsvarinni yfirlýsingu Jennifer Robertson, eiginkonu Gerry Cotten, sem lést í Indlandi í desember á síðasta ári. Cotten stofnaði kauphöllina QuadrigaCX sem hefur glímt við ýmis vandræði að undanförnu. Megnið af þeim fjármunum sem kauphöllin geymdi fyrir um 100 þúsund viðskiptavini sína voru geymdir í rafrænni geymslu sem ekki var tengd netinu svo óprúttnir aðilar gætu ekki hakkað sér leið að verðmætunum. Geymslan var í fartölvu sem Cotten hafði umsjón með. „Fartölvan sem Gerry notaði til að hafa umsjón með fyrirtækinu er dulkóðuð og ég þekki ekki lykilorðið né veit ég hvernig hægt er að aflétta dulkóðuninni,“ skrifaði Robertson í yfirlýsingunni. „Þrátt fyrir mikla leit hef ég ekki fundið þessar upplýsingar.“ Hefur hún ráðið sérfræðinga til þess að komast inn í tölvuna. Hafa þeir þegar brotið sér leið inn í einkareikninga Cotten en hafa enn ekki haft erindi sem erfiði við það að komast inn í fartölvuna dulkóðuðu. Nánar má lesa um vandræði QuadrigaCX hér og hér. Rafmyntir Tengdar fréttir Bitcoin „algjört eyðingarafl“ að mati Andra Snæs Rafmyntir á borð við Bitcoin eru algjört eyðingarafl að mati Andra Snæs Magnasonar rithöfunds. Hann vill að orkumálastjóri beiti sér fyrir því á heimsvísu að rafmyntir verði bannaðar. Þannig sé hægt að spara gríðarlega orku. 6. janúar 2019 11:30 Borgar bændum fyrir að fá að grafa eftir rafmyntum á bæjum þeirra Krista Hannesdóttir, stærðfræðikennari við Keili, og rafmyntanámuvinnsla hennar í Sandgerði og nágrenni og bóndabæjum hefur vakið athygli en fjallað er um starfsemi Kristu á bresku fréttasíðunni Wired 23. október 2018 10:54 Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. 16. janúar 2019 06:45 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Forsvarsmenn kauphallar sem sérhæfir sig í viðskiptum með rafmyntir hefur ekki lengur aðgang að 137 milljónum dollara virði rafmynta, tæplega 17 milljarða króna, í eigu viðskiptavina kauphallarinnar eftir að stofnandi hennar lést óvænt. Hann var sá eini sem vissi lykilorðið að rafrænni geymslu kauphallarinnar. Þetta kemur fram í eiðsvarinni yfirlýsingu Jennifer Robertson, eiginkonu Gerry Cotten, sem lést í Indlandi í desember á síðasta ári. Cotten stofnaði kauphöllina QuadrigaCX sem hefur glímt við ýmis vandræði að undanförnu. Megnið af þeim fjármunum sem kauphöllin geymdi fyrir um 100 þúsund viðskiptavini sína voru geymdir í rafrænni geymslu sem ekki var tengd netinu svo óprúttnir aðilar gætu ekki hakkað sér leið að verðmætunum. Geymslan var í fartölvu sem Cotten hafði umsjón með. „Fartölvan sem Gerry notaði til að hafa umsjón með fyrirtækinu er dulkóðuð og ég þekki ekki lykilorðið né veit ég hvernig hægt er að aflétta dulkóðuninni,“ skrifaði Robertson í yfirlýsingunni. „Þrátt fyrir mikla leit hef ég ekki fundið þessar upplýsingar.“ Hefur hún ráðið sérfræðinga til þess að komast inn í tölvuna. Hafa þeir þegar brotið sér leið inn í einkareikninga Cotten en hafa enn ekki haft erindi sem erfiði við það að komast inn í fartölvuna dulkóðuðu. Nánar má lesa um vandræði QuadrigaCX hér og hér.
Rafmyntir Tengdar fréttir Bitcoin „algjört eyðingarafl“ að mati Andra Snæs Rafmyntir á borð við Bitcoin eru algjört eyðingarafl að mati Andra Snæs Magnasonar rithöfunds. Hann vill að orkumálastjóri beiti sér fyrir því á heimsvísu að rafmyntir verði bannaðar. Þannig sé hægt að spara gríðarlega orku. 6. janúar 2019 11:30 Borgar bændum fyrir að fá að grafa eftir rafmyntum á bæjum þeirra Krista Hannesdóttir, stærðfræðikennari við Keili, og rafmyntanámuvinnsla hennar í Sandgerði og nágrenni og bóndabæjum hefur vakið athygli en fjallað er um starfsemi Kristu á bresku fréttasíðunni Wired 23. október 2018 10:54 Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. 16. janúar 2019 06:45 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Bitcoin „algjört eyðingarafl“ að mati Andra Snæs Rafmyntir á borð við Bitcoin eru algjört eyðingarafl að mati Andra Snæs Magnasonar rithöfunds. Hann vill að orkumálastjóri beiti sér fyrir því á heimsvísu að rafmyntir verði bannaðar. Þannig sé hægt að spara gríðarlega orku. 6. janúar 2019 11:30
Borgar bændum fyrir að fá að grafa eftir rafmyntum á bæjum þeirra Krista Hannesdóttir, stærðfræðikennari við Keili, og rafmyntanámuvinnsla hennar í Sandgerði og nágrenni og bóndabæjum hefur vakið athygli en fjallað er um starfsemi Kristu á bresku fréttasíðunni Wired 23. október 2018 10:54
Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. 16. janúar 2019 06:45