Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 03:59 Tom Brady með Vivian Lake í fagnginu upp á verðlaunapallinum. Vísir/Getty Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. New England Patriots vann leikinn 13-3 en aldrei hafa verið skoruð svona fá stig í Super Bowl leik. Líkt og í hinum fimm sigrunum þá leiddi Tom Brady sigursóknina í lokaleikhlutanum. This is what it's all about. #SBLIIIpic.twitter.com/mnZXVpkP59 — NFL (@NFL) February 4, 2019 Tom Brady mætti síðan með Vivian Lake í fanginu í verðlaunafhendinguna og hún fékk líka að lyfta bikarnum sem pabbi hennar var að vinna í sjötta sinn á ótrúlegum ferli sínum. Vivian Lake er dóttir Tom Brady og Gisele Bündchen er nýbúin að halda upp á sex ára afmælið sitt. Þau eiga líka saman strák sem fæddist árið 2009. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tom Brady fékk að fá bikarinn upp á verðlaunapallinum með stelpuna sína í fanginu en hún vildi augljóstlega ekki sleppa pabba sínum enda eflaust ekki búin að sjá mikið af honum undanfarið. Tom Brady reacts to winning his SIXTH @SuperBowl ring! #SBLIII#EverythingWeGotpic.twitter.com/8rMqGxqWxg — NFL (@NFL) February 4, 2019 Eins og sjá má hér fyrir neðan var þetta í fyrsta sinn sem Tom Brady mætir með barnið sitt í verðlaunaafhendinguna. 19 seasons 6 Super Bowl Rings 1 pic.twitter.com/WzJYSAqsK9 — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Tom Brady og dóttur hans Vivian Lake sem var gjörsamlega heilluð af öllum hamaganginum sem var í gangi niðri á vellinum. Það má líka sjá þegar Tom Brady fagnaði sigrinum með konu sinni Gisele Bündchen. Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. New England Patriots vann leikinn 13-3 en aldrei hafa verið skoruð svona fá stig í Super Bowl leik. Líkt og í hinum fimm sigrunum þá leiddi Tom Brady sigursóknina í lokaleikhlutanum. This is what it's all about. #SBLIIIpic.twitter.com/mnZXVpkP59 — NFL (@NFL) February 4, 2019 Tom Brady mætti síðan með Vivian Lake í fanginu í verðlaunafhendinguna og hún fékk líka að lyfta bikarnum sem pabbi hennar var að vinna í sjötta sinn á ótrúlegum ferli sínum. Vivian Lake er dóttir Tom Brady og Gisele Bündchen er nýbúin að halda upp á sex ára afmælið sitt. Þau eiga líka saman strák sem fæddist árið 2009. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tom Brady fékk að fá bikarinn upp á verðlaunapallinum með stelpuna sína í fanginu en hún vildi augljóstlega ekki sleppa pabba sínum enda eflaust ekki búin að sjá mikið af honum undanfarið. Tom Brady reacts to winning his SIXTH @SuperBowl ring! #SBLIII#EverythingWeGotpic.twitter.com/8rMqGxqWxg — NFL (@NFL) February 4, 2019 Eins og sjá má hér fyrir neðan var þetta í fyrsta sinn sem Tom Brady mætir með barnið sitt í verðlaunaafhendinguna. 19 seasons 6 Super Bowl Rings 1 pic.twitter.com/WzJYSAqsK9 — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Tom Brady og dóttur hans Vivian Lake sem var gjörsamlega heilluð af öllum hamaganginum sem var í gangi niðri á vellinum. Það má líka sjá þegar Tom Brady fagnaði sigrinum með konu sinni Gisele Bündchen. Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08