Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2019 21:49 Hallgrímur í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Hallgrímur Jónasson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður KA, vonast eftir að Guðni Bergsson verði kosinn formaður KSÍ er 73. ársþing KSÍ fer fram í Reykjavík á laugardaginn. Guðni berst við formannsstólinn við fyrrum formann og núverandi heiðursformann, Geir Þorsteinsson, en Geir ákvað að bjóða sig aftur fram eftir tvö ár á hliðarlínunni. Hallgrímur, sem lék sextán A-landsleiki og er þekktastur fyrir mörk sín tvö gegn Portúgal í undankeppni EM 2012, skaut föstum skotum að Geir á Facebook-síðu sinni i kvöld. Þar segir hann að Geir hafi tekist að láta nær alla í landsliðshópnum verða illa við sig. Hann segir að þrátt fyrir frábæran árangur landsliðsins hafi Geir samt hagað sér svona og segir hann það einstakan hæfileika. Hallgrímur bætir einnig við hann sé virkilega ósáttur við hvernig hann leysti úr vandamálunum sem komu upp en Hallgrímur leikur nú með KA í Pepsi-deildinni. Formannskosningarnar fara fram á laugardaginn en færslu Hallgríms má sjá hér að neðan. KSÍ Tengdar fréttir Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. 7. febrúar 2019 20:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Hallgrímur Jónasson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður KA, vonast eftir að Guðni Bergsson verði kosinn formaður KSÍ er 73. ársþing KSÍ fer fram í Reykjavík á laugardaginn. Guðni berst við formannsstólinn við fyrrum formann og núverandi heiðursformann, Geir Þorsteinsson, en Geir ákvað að bjóða sig aftur fram eftir tvö ár á hliðarlínunni. Hallgrímur, sem lék sextán A-landsleiki og er þekktastur fyrir mörk sín tvö gegn Portúgal í undankeppni EM 2012, skaut föstum skotum að Geir á Facebook-síðu sinni i kvöld. Þar segir hann að Geir hafi tekist að láta nær alla í landsliðshópnum verða illa við sig. Hann segir að þrátt fyrir frábæran árangur landsliðsins hafi Geir samt hagað sér svona og segir hann það einstakan hæfileika. Hallgrímur bætir einnig við hann sé virkilega ósáttur við hvernig hann leysti úr vandamálunum sem komu upp en Hallgrímur leikur nú með KA í Pepsi-deildinni. Formannskosningarnar fara fram á laugardaginn en færslu Hallgríms má sjá hér að neðan.
KSÍ Tengdar fréttir Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. 7. febrúar 2019 20:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00
Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. 7. febrúar 2019 20:30
Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30
Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21
Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01