Föstudagsplaylisti DVDJ NNS Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2019 13:00 Kateřina Blahutová hefur búið hér í landi um nokkurt skeið. Claire Paugam Kateřina Blahutová sem yfirleitt er kölluð Katla, er plötu- og vídjósnúður frá Prag í Tékklandi, en hún hefur búið í Reykjavík um nokkurt skeið. Hún smíðar myndefni samhliða því að þeyta skífum, hér má t.a.m. sjá „vörpun“ sem hún sneið að byggingunni Alžbětiny lázně, Elísabetarböðunum í Tékklandi. Þar að auki gerir hún myndskeið fyrir tónleika hjá MSEA, SiGRÚN og Katarzia. Hún heldur tónleikakvöldin Heyrðu hér á landi ásamt klúbbakvöldunum KSK í Prag. Þar að auki er hún hluti af Lunchmeat-hátíðinni sem einnig er haldin í Prag. Hún segir DJ-sett sín „genre-fluid“, hún vilji halda andrúmsloftinu opnu og skuldbindi sig ekki við eina tónlistarstefnu, en þó má heyra skýran tón gegnumgangandi í lagalistanum hennar. Málmkenndur er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann. Katla lýsir listanum sjálf sem „stuttu ferðalagi um evrasísk klúbbadansgólf.“ Hún þeytir skífum á Bar Ananas á morgun og á döfinni hjá henni er m.a. að VJ-a fyrir SiGRÚN á Sónar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kateřina Blahutová sem yfirleitt er kölluð Katla, er plötu- og vídjósnúður frá Prag í Tékklandi, en hún hefur búið í Reykjavík um nokkurt skeið. Hún smíðar myndefni samhliða því að þeyta skífum, hér má t.a.m. sjá „vörpun“ sem hún sneið að byggingunni Alžbětiny lázně, Elísabetarböðunum í Tékklandi. Þar að auki gerir hún myndskeið fyrir tónleika hjá MSEA, SiGRÚN og Katarzia. Hún heldur tónleikakvöldin Heyrðu hér á landi ásamt klúbbakvöldunum KSK í Prag. Þar að auki er hún hluti af Lunchmeat-hátíðinni sem einnig er haldin í Prag. Hún segir DJ-sett sín „genre-fluid“, hún vilji halda andrúmsloftinu opnu og skuldbindi sig ekki við eina tónlistarstefnu, en þó má heyra skýran tón gegnumgangandi í lagalistanum hennar. Málmkenndur er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann. Katla lýsir listanum sjálf sem „stuttu ferðalagi um evrasísk klúbbadansgólf.“ Hún þeytir skífum á Bar Ananas á morgun og á döfinni hjá henni er m.a. að VJ-a fyrir SiGRÚN á Sónar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira