Óli Þórðar stendur við allt saman í þorrablótsmyndbandi Skagamanna Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2019 10:30 Óli Þórðar er líklega aðeins að grínast í umræddu myndbandi. Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Í viðtalinu talaði Óli meðal annars um að það væri verið að kerlingavæða samfélagið, femínistar væru allsráðandi, öllu vafið inn í bómull, karlmenn fengju ekki að vera karlmenn lengur og það mætti bara ekkert segja eða gera. Óli talaði um að það væri verið að rítalín-dópa börn frá unga aldri í staðinn fyrir að leyfa þeim að fá útrás. Skagamenn héldu sitt árlega þorrablót á laugardagskvöldið og sá árgangurinn ´78 um annál síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Þar var Óli einfaldlega spurður hvort hann stæði við þessu ummæli? „Þú ert alveg týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma hérna úr Reykjavík og halda bara að þetta gerist hérna einhvers staðar á malbikinu. Þetta gerist ekki svoleiðis. Auðvitað stend ég við þessi ummæli. Við erum bara að ala upp tóma pappakassa. Hreyfa aldrei á sér rassgatið og get ekki neitt. Þeir vita meira um merkjavörur og hárgel en fótbolta,“ segir Ólafur í myndbandi sem sýnt var á þorrablótinu. „Ég skal bara sýna þér hvernig þetta er í rauninni svo þú hafir eitthvað um að tala á Kaffi Vest, helvítis auminginn þinn. Komdu,“ sagði Óli við spyrilinn. Þess má geta að líklega er um grínmyndband að ræða og atriðin eru leikin. Því næst gengur Óli inn í búningsklefa ÍA þar sem verið er að sprauta unga fótboltadrengi með rítalíni til að róa þá niður. Hér að neðan má sjá myndbandið. Akranes Þorrablót Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 „Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Í viðtalinu talaði Óli meðal annars um að það væri verið að kerlingavæða samfélagið, femínistar væru allsráðandi, öllu vafið inn í bómull, karlmenn fengju ekki að vera karlmenn lengur og það mætti bara ekkert segja eða gera. Óli talaði um að það væri verið að rítalín-dópa börn frá unga aldri í staðinn fyrir að leyfa þeim að fá útrás. Skagamenn héldu sitt árlega þorrablót á laugardagskvöldið og sá árgangurinn ´78 um annál síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Þar var Óli einfaldlega spurður hvort hann stæði við þessu ummæli? „Þú ert alveg týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma hérna úr Reykjavík og halda bara að þetta gerist hérna einhvers staðar á malbikinu. Þetta gerist ekki svoleiðis. Auðvitað stend ég við þessi ummæli. Við erum bara að ala upp tóma pappakassa. Hreyfa aldrei á sér rassgatið og get ekki neitt. Þeir vita meira um merkjavörur og hárgel en fótbolta,“ segir Ólafur í myndbandi sem sýnt var á þorrablótinu. „Ég skal bara sýna þér hvernig þetta er í rauninni svo þú hafir eitthvað um að tala á Kaffi Vest, helvítis auminginn þinn. Komdu,“ sagði Óli við spyrilinn. Þess má geta að líklega er um grínmyndband að ræða og atriðin eru leikin. Því næst gengur Óli inn í búningsklefa ÍA þar sem verið er að sprauta unga fótboltadrengi með rítalíni til að róa þá niður. Hér að neðan má sjá myndbandið.
Akranes Þorrablót Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 „Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
„Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57