Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 15:45 Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. Hún hefur 26 stiga forskot eftir fjórar greinar. Mótið fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit í Madison í haust. Fjórða greinin var skírð í höfðið á Baywatch kappanum Mitch Buchannon og auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl. Katrín Tanja kláraði á 12:52.32 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Hún er komin með 320 stig samtals eftir fjórar greinar. Í öðru sæti er Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum með 294 stig en hún er þar með komin 26 stigum á eftir Katrínu. Íslenska CrossFit drottingin náði að auka forskot sitt um sextán stig í þessari fjórðu grein þar sem Mia Akerlund endaði í fjórða sæti. Það varð breyting á topp þrjú því hin ítalska Alessandra Pichelli komst upp fyrir hina bandarísku Körlu Wolford. Pichelli varð önnur í Mitch Buchannon greininni og fékk fyrir það 94 stig. Hún er því komin með 284 stig eða sex stigum meira en Wolford. Þetta er síðasta grein dagsins á morgun bíður æfing sem var skírð eftir kraftakonunni Díönu. Hér fyrir neðan má sjá útskýringu á Mitch Buchannon æfingunni. View this post on InstagramNEWS: In 2019 we are putting a rig on the beach for the first time in the history of Fittest in Cape Town! —- In collaboration with our good friends from @dhlcliftonsurflifesaving and our epic Official Equipment Partner @mifitness_za we are finalizing a vision that we’ve had for the last 3 years and we can’t wait to test out some proper CrossFit on the beach. —- CrossFit FiCT 2019’s “Mitch Buchannon 2019” mixes CrossFit’s original three modalities in a classic chipper style event. But here’s the twist: the Athletes won’t know exactly what their water element is until they get to the beach. Prior to the event start our instructors from the Clifton Lifesavers will offer some instructions before 3-2-1-go.. Who’s your favorites to take this one? #CrossFit #FiCT2019 #Sanctionals #Cliftonlifesavers #crossfitgames #fittestincapetown #fittestinafrica #beachworkout #mifitness A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 28, 2019 at 8:33am PST CrossFit Tengdar fréttir Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. Hún hefur 26 stiga forskot eftir fjórar greinar. Mótið fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit í Madison í haust. Fjórða greinin var skírð í höfðið á Baywatch kappanum Mitch Buchannon og auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl. Katrín Tanja kláraði á 12:52.32 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Hún er komin með 320 stig samtals eftir fjórar greinar. Í öðru sæti er Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum með 294 stig en hún er þar með komin 26 stigum á eftir Katrínu. Íslenska CrossFit drottingin náði að auka forskot sitt um sextán stig í þessari fjórðu grein þar sem Mia Akerlund endaði í fjórða sæti. Það varð breyting á topp þrjú því hin ítalska Alessandra Pichelli komst upp fyrir hina bandarísku Körlu Wolford. Pichelli varð önnur í Mitch Buchannon greininni og fékk fyrir það 94 stig. Hún er því komin með 284 stig eða sex stigum meira en Wolford. Þetta er síðasta grein dagsins á morgun bíður æfing sem var skírð eftir kraftakonunni Díönu. Hér fyrir neðan má sjá útskýringu á Mitch Buchannon æfingunni. View this post on InstagramNEWS: In 2019 we are putting a rig on the beach for the first time in the history of Fittest in Cape Town! —- In collaboration with our good friends from @dhlcliftonsurflifesaving and our epic Official Equipment Partner @mifitness_za we are finalizing a vision that we’ve had for the last 3 years and we can’t wait to test out some proper CrossFit on the beach. —- CrossFit FiCT 2019’s “Mitch Buchannon 2019” mixes CrossFit’s original three modalities in a classic chipper style event. But here’s the twist: the Athletes won’t know exactly what their water element is until they get to the beach. Prior to the event start our instructors from the Clifton Lifesavers will offer some instructions before 3-2-1-go.. Who’s your favorites to take this one? #CrossFit #FiCT2019 #Sanctionals #Cliftonlifesavers #crossfitgames #fittestincapetown #fittestinafrica #beachworkout #mifitness A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 28, 2019 at 8:33am PST
CrossFit Tengdar fréttir Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn