Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2019 23:08 Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Andrea Andrea Marel, foreldri barns í Háteigsskóla í Reykjavík, var nýbúin að fylgja syni sínum í skólann og beið sjálf í Strætóskýli á leið til vinnu þegar hún tók eftir ökumanni keyra fram hjá grunnskólanum sem hafði nánast ekkert útsýni úr bílnum þar sem flestar rúðurnar voru hrímaðar. Ökumaðurinn hafði þá ekki hirt um að skafa rúðurnar á bílnum sínum og látið smá gægjugat duga til að sjá fram og aftur fyrir bílinn. „Ég var fyrir miklum vonbrigðum að sjá ökumenn haga sér svona og sérstaklega í kringum grunnskólann,“ segir Andrea í samtali við fréttastofu. Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. „Bílstjórinn hefði ekki séð manneskju þó hún hefði hlaupið fyrir bílinn,“ segir Andrea sem vill brýna fyrir fólki að gefa sér tíma í skafa snjóinn af bílnum á morgnanna þó það sé að flýta sér. Það margborgi sig að fara að öllu með gát í umferðinni.„Þetta er rosalegt“ Andrea deildi ljósmynd af bílnum á Twitter en í ummælaþræðinum skrifar fulltrúi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan stoppi ökumenn eins og þessa þegar hún nái til þeirra og bætti við „en þetta er rosalegt“. Samgöngur Skóla - og menntamál Veður Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Andrea Marel, foreldri barns í Háteigsskóla í Reykjavík, var nýbúin að fylgja syni sínum í skólann og beið sjálf í Strætóskýli á leið til vinnu þegar hún tók eftir ökumanni keyra fram hjá grunnskólanum sem hafði nánast ekkert útsýni úr bílnum þar sem flestar rúðurnar voru hrímaðar. Ökumaðurinn hafði þá ekki hirt um að skafa rúðurnar á bílnum sínum og látið smá gægjugat duga til að sjá fram og aftur fyrir bílinn. „Ég var fyrir miklum vonbrigðum að sjá ökumenn haga sér svona og sérstaklega í kringum grunnskólann,“ segir Andrea í samtali við fréttastofu. Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. „Bílstjórinn hefði ekki séð manneskju þó hún hefði hlaupið fyrir bílinn,“ segir Andrea sem vill brýna fyrir fólki að gefa sér tíma í skafa snjóinn af bílnum á morgnanna þó það sé að flýta sér. Það margborgi sig að fara að öllu með gát í umferðinni.„Þetta er rosalegt“ Andrea deildi ljósmynd af bílnum á Twitter en í ummælaþræðinum skrifar fulltrúi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan stoppi ökumenn eins og þessa þegar hún nái til þeirra og bætti við „en þetta er rosalegt“.
Samgöngur Skóla - og menntamál Veður Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira