Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 09:30 Juan Mata. Getty/Jose Breton Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Goal fréttamiðillinn hefur nefnilega heimildir fyrir því að Barcelona hafi mikinn áhuga á að semja við Mata en að það sé líka áhugi hjá honum hjá félögum eins og Juventus á Ítalíu og Paris Saint-Germain í Frakklandi.Barcelona have "made contact" with Man Utd over Juan Mata. At least, that's what today's back pages are saying! Get the latest transfer gossiphttps://t.co/pM7JkWVAdz#FCB#MUFCpic.twitter.com/F7WdwfUwsw — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019 Mata lék áður með Chelsea en hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011 þegar hann kom til Chelsea liðsins frá Valencia. Manchester United og Juan Mata eru enn að ræða nýjan samning en það hafa ekki verið neinar jákvæðar fréttir af þeim þreifingum. United nýtti klausu í samningnum til að framlengja hann til júlí 2019 og félagið vill ekki missa hann. Áhugi hjá fyrrnefndum félögum gæti vissulega verið einhver tilbúningur frá umboðsmanni Mata og eins og er eru þetta bara sögusagnir í gegnum Goal. Það er samt eitthvað í gangi því í Guardian og Sky Sports er spænski miðjumaðurinn orðaður við Arsenal.Today's Rumour Mill: Juan Mata to sign for Arsenal on a free transfer? https://t.co/YDM64BWpZ5 — Guardian sport (@guardian_sport) January 25, 2019 Mata fær 140 þúsund pund í vikulaun í dag og hann gæti nælt sér í annan góðan samning fái viðkomandi félag hann á frjálsri sölu. Mata hefur spilað með Manchester United frá árinu 2014 og er með 44 mörk og 35 stoðsendingar í 208 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi. Goal fréttamiðillinn hefur nefnilega heimildir fyrir því að Barcelona hafi mikinn áhuga á að semja við Mata en að það sé líka áhugi hjá honum hjá félögum eins og Juventus á Ítalíu og Paris Saint-Germain í Frakklandi.Barcelona have "made contact" with Man Utd over Juan Mata. At least, that's what today's back pages are saying! Get the latest transfer gossiphttps://t.co/pM7JkWVAdz#FCB#MUFCpic.twitter.com/F7WdwfUwsw — BBC Sport (@BBCSport) January 25, 2019 Mata lék áður með Chelsea en hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011 þegar hann kom til Chelsea liðsins frá Valencia. Manchester United og Juan Mata eru enn að ræða nýjan samning en það hafa ekki verið neinar jákvæðar fréttir af þeim þreifingum. United nýtti klausu í samningnum til að framlengja hann til júlí 2019 og félagið vill ekki missa hann. Áhugi hjá fyrrnefndum félögum gæti vissulega verið einhver tilbúningur frá umboðsmanni Mata og eins og er eru þetta bara sögusagnir í gegnum Goal. Það er samt eitthvað í gangi því í Guardian og Sky Sports er spænski miðjumaðurinn orðaður við Arsenal.Today's Rumour Mill: Juan Mata to sign for Arsenal on a free transfer? https://t.co/YDM64BWpZ5 — Guardian sport (@guardian_sport) January 25, 2019 Mata fær 140 þúsund pund í vikulaun í dag og hann gæti nælt sér í annan góðan samning fái viðkomandi félag hann á frjálsri sölu. Mata hefur spilað með Manchester United frá árinu 2014 og er með 44 mörk og 35 stoðsendingar í 208 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira