Sex hundruð Skagamenn tóku þorrablótið með stæl Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2019 15:30 Sex hundruð manns mættu í íþróttahúsið við Vesturgötu á Akranesi. myndir/gunnhildur lind Þorrinn var blótaður á laugardagskvöld á Akranesi er Skagamenn komu saman og skemmtu sér frábærlega. Skagadömurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir slógu í gegn sem veislustjórar og sköpuðu ógleymanlega stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu. Ríflega 600 manns voru á staðnum. Matur var framreiddur af veitingahúsinu Gamla kaupfélagið og var mikil ánægja með hann. Skagamaður ársins sem valin af Akraneskaupstað var að þessu sinni Bjarni Þór Bjarnason listamaður. Bjarni Þór er listamaður í fremstu röð og hefur gefið ótalmörk listaverk til ýmissa góðgerðar- og samfélagsmála í marga áratugi. Galleríið hans Bjarna Þórs setur jafnframt skemmtilegan svip á miðbæ Akraness. Árgangur ´78 sá um annáll síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Fengu þar margir Skagamenn að finna fyrir beittu gríni. Halli Melló stjórnaði fjöldasöng ásamt því að vera með stórkostlegt tónlistaratriði og mætti einnig leiklistarklúbbur FVA með kraftmikið lag en þau frumsýna söngleikinn „Rokk aldarinnar“ um miðjan mars. Bogomil Font flutti stórfenglegt tónlistaratriði og stútfyllti dansgólfið og í kjölfarið fylgdi Hreimur Örn Heimisson og nutu þeir stuðnings hljómsveitarinnar Made In Sveitin sem sáu um ballið fram eftir nóttu. Þorrablót Skagamanna er haldið af árgangi ´71 á Akranesi en allur hagnaður blótsins rennur til Björgunarsveitarinnar og íþróttafélaga en golf, knattspyrna, sundi, fimleikar og íþróttafélag fatlaðra fá greitt í samræmi við vinnuframlag þeirra á blótinu. Ljósmyndir Þorrablótsins voru teknar af Skagafréttum en myndir má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Akranes Þorrablót Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Sjá meira
Þorrinn var blótaður á laugardagskvöld á Akranesi er Skagamenn komu saman og skemmtu sér frábærlega. Skagadömurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir slógu í gegn sem veislustjórar og sköpuðu ógleymanlega stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu. Ríflega 600 manns voru á staðnum. Matur var framreiddur af veitingahúsinu Gamla kaupfélagið og var mikil ánægja með hann. Skagamaður ársins sem valin af Akraneskaupstað var að þessu sinni Bjarni Þór Bjarnason listamaður. Bjarni Þór er listamaður í fremstu röð og hefur gefið ótalmörk listaverk til ýmissa góðgerðar- og samfélagsmála í marga áratugi. Galleríið hans Bjarna Þórs setur jafnframt skemmtilegan svip á miðbæ Akraness. Árgangur ´78 sá um annáll síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Fengu þar margir Skagamenn að finna fyrir beittu gríni. Halli Melló stjórnaði fjöldasöng ásamt því að vera með stórkostlegt tónlistaratriði og mætti einnig leiklistarklúbbur FVA með kraftmikið lag en þau frumsýna söngleikinn „Rokk aldarinnar“ um miðjan mars. Bogomil Font flutti stórfenglegt tónlistaratriði og stútfyllti dansgólfið og í kjölfarið fylgdi Hreimur Örn Heimisson og nutu þeir stuðnings hljómsveitarinnar Made In Sveitin sem sáu um ballið fram eftir nóttu. Þorrablót Skagamanna er haldið af árgangi ´71 á Akranesi en allur hagnaður blótsins rennur til Björgunarsveitarinnar og íþróttafélaga en golf, knattspyrna, sundi, fimleikar og íþróttafélag fatlaðra fá greitt í samræmi við vinnuframlag þeirra á blótinu. Ljósmyndir Þorrablótsins voru teknar af Skagafréttum en myndir má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan.
Akranes Þorrablót Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Sjá meira