Kennarasambandið tekur vel í norskar hugmyndir um niðurfellingu námslána Sighvatur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 13:30 Rætt er við Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra í Fréttablaðinu í morgun varðandi nýtt frumvarp sem hún vinnur að til þess að auka aðsókn í kennaranám. Hún segir róttækra aðgerða þörf þar sem aðsókn í námið hafi minnkað. Kennaranám var lengt úr þremur árum í fimm ára meistaranám fyrir rúmum áratug. Haft er eftir Lilju að það stefni í skort á kennurum sem sé grafalvarlegt mál. Meðal hugmynda menntamálaráðherra er að fimmta árið í náminu verði launað. Þá nefnir Lilja að kennaranemar fái sérstaka styrki úr Lánasjóði íslenskra námsmanna.Norskar leiðir um niðurfellingu lána og launað starfsnám Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, situr í starfshópi menntamálaráðuneytisins. Henni líst vel á hugmyndir um launað starfsnám. Anna María vísar til fyrirkomulags í Noregi þar sem nemar á síðasta ári leik- og grunnskólanámsins eru í 70% vinnu. Samhliða því vinna nemarnir að lokaritgerð og fá 30% launa sinna fyrir það frá ríkinu. Varðandi niðurfellingu á námslánum bendir Anna María á að í Noregi fái þeir mesta niðurfellingu sem fara að kenna á svæðum þar sem kennaraskortur er mestur. Anna María bendir á að á endanum snúist umræðan um kennaraskort á Íslandi um kjör kennara í starfi. „Það er kannski ekki kennaraskortur á Íslandi en það er vissulega kennaraskortur í íslenskum skólum því allt of margir kennarar hafa hætt að kenna og horfið til annarra starfa,“ segir Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands. Skóla - og menntamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Rætt er við Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra í Fréttablaðinu í morgun varðandi nýtt frumvarp sem hún vinnur að til þess að auka aðsókn í kennaranám. Hún segir róttækra aðgerða þörf þar sem aðsókn í námið hafi minnkað. Kennaranám var lengt úr þremur árum í fimm ára meistaranám fyrir rúmum áratug. Haft er eftir Lilju að það stefni í skort á kennurum sem sé grafalvarlegt mál. Meðal hugmynda menntamálaráðherra er að fimmta árið í náminu verði launað. Þá nefnir Lilja að kennaranemar fái sérstaka styrki úr Lánasjóði íslenskra námsmanna.Norskar leiðir um niðurfellingu lána og launað starfsnám Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, situr í starfshópi menntamálaráðuneytisins. Henni líst vel á hugmyndir um launað starfsnám. Anna María vísar til fyrirkomulags í Noregi þar sem nemar á síðasta ári leik- og grunnskólanámsins eru í 70% vinnu. Samhliða því vinna nemarnir að lokaritgerð og fá 30% launa sinna fyrir það frá ríkinu. Varðandi niðurfellingu á námslánum bendir Anna María á að í Noregi fái þeir mesta niðurfellingu sem fara að kenna á svæðum þar sem kennaraskortur er mestur. Anna María bendir á að á endanum snúist umræðan um kennaraskort á Íslandi um kjör kennara í starfi. „Það er kannski ekki kennaraskortur á Íslandi en það er vissulega kennaraskortur í íslenskum skólum því allt of margir kennarar hafa hætt að kenna og horfið til annarra starfa,“ segir Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands.
Skóla - og menntamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira