Schumacher yngri kominn í akademíu Ferrari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 08:00 Mick Schumacher vísir/getty Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Mick er sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, manns sem margir segja einn besta ökuþór Formúlunnar frá upphafi, og hann hefur nú fengið inngöngu í akademíu félagsins sem faðir hans keyrði svo lengi fyrir. Hinn 19 ára Schumacher yngri er að hefja sitt fyrsta tímabil í Formúlu 2, síðasta skrefinu fyrir Formúlu 1, þar sem hann keyrir fyrir lið Prema. Hluti af samningi hans við akademíu Ferrari er að hann mun fá að keyra í tveimur prófunum fyrir Formúlu 1 fyrir Ferrari. Michael Schumacher varð fimmtugur fyrr í mánuðinum en hann hefur ekki sést opinberlega í sex ár eða síðan hann lenti í mjög alvarlegu skíðaslysi. Ferrari vildi ekki staðfesta inngöngu Schumacher yngri í akademíuna. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29. desember 2018 17:30 Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. 15. október 2018 16:15 Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Mick er sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, manns sem margir segja einn besta ökuþór Formúlunnar frá upphafi, og hann hefur nú fengið inngöngu í akademíu félagsins sem faðir hans keyrði svo lengi fyrir. Hinn 19 ára Schumacher yngri er að hefja sitt fyrsta tímabil í Formúlu 2, síðasta skrefinu fyrir Formúlu 1, þar sem hann keyrir fyrir lið Prema. Hluti af samningi hans við akademíu Ferrari er að hann mun fá að keyra í tveimur prófunum fyrir Formúlu 1 fyrir Ferrari. Michael Schumacher varð fimmtugur fyrr í mánuðinum en hann hefur ekki sést opinberlega í sex ár eða síðan hann lenti í mjög alvarlegu skíðaslysi. Ferrari vildi ekki staðfesta inngöngu Schumacher yngri í akademíuna.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29. desember 2018 17:30 Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. 15. október 2018 16:15 Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29. desember 2018 17:30
Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. 15. október 2018 16:15
Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28. nóvember 2018 12:30