Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2019 14:30 Jónsi og Lady Gaga gætu barist um Óskarinn. Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows
Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira