Hildur Yeoman í Hong Kong 19. janúar 2019 08:30 Hildur tók fjölskylduna með til Asíu, hér ásamt eiginmanni sínum, Daníel Björnssyni, og syni þeirra, Högna. Hér er ég að taka þátt í alþjóðlegu verkefni, Belt and Road, en ég var valin í það ásamt nokkrum hönnuðum frá Kína og Hong Kong, tveimur frá Panama og einum frá Tansaníu í Afríku. Fyrstu dagana vorum við í Kína en nú erum við komin til Hong Kong. Aðstandendur hátíðarinnar eru mjög hrifnir af Íslandi og þeim var bent á mig þegar þeir voru að leita að þátttakendum.“ Hildur segir að gengið hafi vel og haldin hafi verið glæsileg tískusýning með nýjustu línum hönnuðanna. „Það sem hefur staðið upp úr fyrir mig er að okkur var boðið að heimsækja mjög flottar verksmiðjur hér úti sem framleiða fyrir mörg af mínum uppáhalds fatamerkjum. Þetta er mjög langt frá þeirri staðalímynd að framleiðsla í Kína samanstandi af barnaþrælkun og umhverfissóðaskap. Þessar verksmiðjur áttu það sameiginlegt að vera með umhverfissjónarmið í forgangi. Það hafa á undanförnum árum verið sett mjög hörð lög hér í landi hvað varðar verksmiðjur og umhverfisstaðla og það var áhugavert að kynnast þeim málefnum.“ Aðspurð hvort stefnan sé tekin á Asíumarkað svarar Hildur: „Já, við skulum vona það. Nú hefur afskekkti eyjarskegginn ég alla vega kynnst fólki sem vinnur í sama bransa í þremur mismunandi heimsálfum og fengið ansi margar tengingar bæði hvað varðar framleiðslumöguleika og sölu svo ég kem skælbrosandi heim.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hér er ég að taka þátt í alþjóðlegu verkefni, Belt and Road, en ég var valin í það ásamt nokkrum hönnuðum frá Kína og Hong Kong, tveimur frá Panama og einum frá Tansaníu í Afríku. Fyrstu dagana vorum við í Kína en nú erum við komin til Hong Kong. Aðstandendur hátíðarinnar eru mjög hrifnir af Íslandi og þeim var bent á mig þegar þeir voru að leita að þátttakendum.“ Hildur segir að gengið hafi vel og haldin hafi verið glæsileg tískusýning með nýjustu línum hönnuðanna. „Það sem hefur staðið upp úr fyrir mig er að okkur var boðið að heimsækja mjög flottar verksmiðjur hér úti sem framleiða fyrir mörg af mínum uppáhalds fatamerkjum. Þetta er mjög langt frá þeirri staðalímynd að framleiðsla í Kína samanstandi af barnaþrælkun og umhverfissóðaskap. Þessar verksmiðjur áttu það sameiginlegt að vera með umhverfissjónarmið í forgangi. Það hafa á undanförnum árum verið sett mjög hörð lög hér í landi hvað varðar verksmiðjur og umhverfisstaðla og það var áhugavert að kynnast þeim málefnum.“ Aðspurð hvort stefnan sé tekin á Asíumarkað svarar Hildur: „Já, við skulum vona það. Nú hefur afskekkti eyjarskegginn ég alla vega kynnst fólki sem vinnur í sama bransa í þremur mismunandi heimsálfum og fengið ansi margar tengingar bæði hvað varðar framleiðslumöguleika og sölu svo ég kem skælbrosandi heim.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira