Nýr hundrað prósent áfengisskattur í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 13:00 HM-bikarinn verður afhentur næst í Katar í desember 2022þ Vísir/Getty Katar heldur heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir fjögur ár og fótboltaáhugafólk mun þá streyma til landsins til að fylgjast með keppninni. Eins og vaninn er á slíkum samkomum þá skálar fólk við flest tækifæri og hefur gaman. Verð á áfengi skiptir því marga mjög miklu máli. Nýjustu fréttir frá Katar eru ekki beint hagstæðar fyrir budduna auk þess að það á enn eftir að koma í ljós hvar verður leyfilegt að drekka á meðan mótinu stendur. Það eru mjög strangar reglur um neyslu áfengis í Katar eins og í öðrum múslimaríkjum. Nú eru stjórnvöld í landinu búin að hækka áfengisskattinn svo sem um munar.Qatar has enacted a 100% tax on all alcohol. Standard bottle of beer in a store goes from $3 to $6. Can’t imagine what that bottle sells for at a stadium if it’s still in place for the 2022 World Cup. https://t.co/cS6MFRfUTr — Darren Rovell (@darrenrovell) January 2, 2019Eini áfengissmásalinn í Katar sendi viðskiptavinum sínum bréf á nýársdag þar sem fram kom að allt áfengi sem verður flutt inn til landsins fær nú á sig nýjan hundrað prósent skatt. Verð á áfengi tvöfaldaðist því um áramótin. Kippa af bjór sem áður kostaði vanalega um þrettán dollara mun nú kosta 26 dollara. 26 dollarar eru rúmlega þrjú þúsund krónur íslenskar. Nú var árið 2019 að renna í garð en HM í fótbolta hefst ekki fyrr í nóvember 2022. Álagningin gæti því hækkað enn frekar á þessum tæpu fjórum árum. Útlendingar mega ekki flytja áfengi inn til landsins og allt áfengi er gert upptækt á flugvellinum í Dóha. Það má heldur ekki drekka opinberlega. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Katar heldur heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir fjögur ár og fótboltaáhugafólk mun þá streyma til landsins til að fylgjast með keppninni. Eins og vaninn er á slíkum samkomum þá skálar fólk við flest tækifæri og hefur gaman. Verð á áfengi skiptir því marga mjög miklu máli. Nýjustu fréttir frá Katar eru ekki beint hagstæðar fyrir budduna auk þess að það á enn eftir að koma í ljós hvar verður leyfilegt að drekka á meðan mótinu stendur. Það eru mjög strangar reglur um neyslu áfengis í Katar eins og í öðrum múslimaríkjum. Nú eru stjórnvöld í landinu búin að hækka áfengisskattinn svo sem um munar.Qatar has enacted a 100% tax on all alcohol. Standard bottle of beer in a store goes from $3 to $6. Can’t imagine what that bottle sells for at a stadium if it’s still in place for the 2022 World Cup. https://t.co/cS6MFRfUTr — Darren Rovell (@darrenrovell) January 2, 2019Eini áfengissmásalinn í Katar sendi viðskiptavinum sínum bréf á nýársdag þar sem fram kom að allt áfengi sem verður flutt inn til landsins fær nú á sig nýjan hundrað prósent skatt. Verð á áfengi tvöfaldaðist því um áramótin. Kippa af bjór sem áður kostaði vanalega um þrettán dollara mun nú kosta 26 dollara. 26 dollarar eru rúmlega þrjú þúsund krónur íslenskar. Nú var árið 2019 að renna í garð en HM í fótbolta hefst ekki fyrr í nóvember 2022. Álagningin gæti því hækkað enn frekar á þessum tæpu fjórum árum. Útlendingar mega ekki flytja áfengi inn til landsins og allt áfengi er gert upptækt á flugvellinum í Dóha. Það má heldur ekki drekka opinberlega.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira